Tork gaur - Polestar í Jokkmokk

James Einar Becker stýrir bílaþáttunum Tork gaur. Í þessum þætti fer hann til Lapplands eða nánar tiltekið til Jokkmokk í norður Svíðþjóð. Tilgangur ferðalagsins er að reynsluaka Polestar 2,3 og 4 á þar til gerðum kappaksturbrautum sem búið var að skafa í ísinn.

1711
10:54

Næst í spilun: Tork gaur

Vinsælt í flokknum Tork gaur