Hefur engar áhyggjur af fyrri árekstrum

Ragnar Þór Ingólfsson nýr félags- og húsnæðismálaráðherra er spenntur fyrir nýju hlutverki. Hann þekkir vel til málaflokksins eftir kjaraviðræður fyrir hönd verkalýðshreyfingarinnar í gegnum árin.

494
06:39

Vinsælt í flokknum Fréttir