Emil Pálsson útskrifaður af sjúkrahúsi eftir hjartastopp

Við hefjum íþróttir kvöldsins í Noregi en knattspyrnumaðurinn, Emil Pálsson, leikmaður Sogndal í norsku 1 deildinni er nú útskrifaður af sjúkrahúsi þar í landi eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins í síðustu viku.

191
01:02

Vinsælt í flokknum Handbolti