Snjórinn hvarf á Suðurlandsbraut
Í myndskeiði sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók í dag á Suðurlandsbrautinni má sjá hvernig snjórinn vék fyrir rigningarpollum.
Í myndskeiði sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók í dag á Suðurlandsbrautinni má sjá hvernig snjórinn vék fyrir rigningarpollum.