Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2026 13:02 Erin Flurey en ekki Erin Fleury verður í framlínu Þór/KA næsta sumar. thorka.is Þór/KA kynnti fimm nýja leikmenn í gær en félagið þurfti að senda frá sér leiðréttingu daginn eftir. Sóknarmaðurinn Erin Fleury var annar tveggja nýrra erlendra leikmanna félagsins en það var ekki alveg hennar rétt. „Okkur varð á í gær að stafa nafn einnar af nýju knattspyrnukonunum okkar rangt. Hér með leiðréttist og áréttast að eftirnafnið er Flurey, ekki Fleury. Biðjumst afsökunar á þessum mistökum,“ sagði í tilkynningu á miðlum Þór/KA. Norðankonur vonast nú til þess að allir þekki rétt nafn Flurey þegar hún fer að raða inn mörkum í Bestu deildinni næsta sumar. View this post on Instagram A post shared by Þór/KA (@thorkastelpur) Erin Flurey kemur til félagsins eftir að hafa spilað með bandarískum háskólaliðum í Syracuse í New York-ríki og nú síðast Auburn í Texas í Bandaríkjunum. Erin er frá Manchester í New Hampshire þar sem hún hóf knattspyrnuferilinn. Hún spilaði með háskólaliði Syracuse-háskólans í New York 2021-2023. Eftir það samdi hún við Florida State-háskólann, mjög öflugan íþróttaskóla, þar sem hún spilaði sýningarleiki vorið 2025 áður en hún ákvað að skipta yfir í Auburn University í Texas þar sem hún spilaði með Auburn Tigers. Erin kveðst hafa orðið mjög spennt og glöð þegar þetta tækifæri kom til. „Þegar tækifærið til að spila á Íslandi bauðst fylltist ég spennu og gleði. Möguleikinn á að spila í efstu deild á Íslandi og vaxa bæði sem leikmaður og manneskja erlendis ýtti mjög við mér. Þetta er einstakt tækifæri til að takast á við áskoranir á hærra stigi á sama tíma og ég tek nýrri menningu og umhverfi opnum örmum,“ sagði Erin Flurey í viðtali við heimasíðu Þór/KA. Erin er líkamlega sterkur leikmaður og kveðst vera mikil keppnismanneskja með óþrjótandi vilja til að vinna. „Ég legg stolt mitt í baráttu og vilja til að gera hvað sem þarf til að liðið nái árangri. Ég hef sterka sýn í sóknarleiknum sem gerir mér kleift að skapa tækifæri fyrir bæði mig sjálfa og liðsfélagana,“ sagði Flurey. Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Sóknarmaðurinn Erin Fleury var annar tveggja nýrra erlendra leikmanna félagsins en það var ekki alveg hennar rétt. „Okkur varð á í gær að stafa nafn einnar af nýju knattspyrnukonunum okkar rangt. Hér með leiðréttist og áréttast að eftirnafnið er Flurey, ekki Fleury. Biðjumst afsökunar á þessum mistökum,“ sagði í tilkynningu á miðlum Þór/KA. Norðankonur vonast nú til þess að allir þekki rétt nafn Flurey þegar hún fer að raða inn mörkum í Bestu deildinni næsta sumar. View this post on Instagram A post shared by Þór/KA (@thorkastelpur) Erin Flurey kemur til félagsins eftir að hafa spilað með bandarískum háskólaliðum í Syracuse í New York-ríki og nú síðast Auburn í Texas í Bandaríkjunum. Erin er frá Manchester í New Hampshire þar sem hún hóf knattspyrnuferilinn. Hún spilaði með háskólaliði Syracuse-háskólans í New York 2021-2023. Eftir það samdi hún við Florida State-háskólann, mjög öflugan íþróttaskóla, þar sem hún spilaði sýningarleiki vorið 2025 áður en hún ákvað að skipta yfir í Auburn University í Texas þar sem hún spilaði með Auburn Tigers. Erin kveðst hafa orðið mjög spennt og glöð þegar þetta tækifæri kom til. „Þegar tækifærið til að spila á Íslandi bauðst fylltist ég spennu og gleði. Möguleikinn á að spila í efstu deild á Íslandi og vaxa bæði sem leikmaður og manneskja erlendis ýtti mjög við mér. Þetta er einstakt tækifæri til að takast á við áskoranir á hærra stigi á sama tíma og ég tek nýrri menningu og umhverfi opnum örmum,“ sagði Erin Flurey í viðtali við heimasíðu Þór/KA. Erin er líkamlega sterkur leikmaður og kveðst vera mikil keppnismanneskja með óþrjótandi vilja til að vinna. „Ég legg stolt mitt í baráttu og vilja til að gera hvað sem þarf til að liðið nái árangri. Ég hef sterka sýn í sóknarleiknum sem gerir mér kleift að skapa tækifæri fyrir bæði mig sjálfa og liðsfélagana,“ sagði Flurey.
Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira