„Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. janúar 2026 21:55 Svandís Svavarsdóttir er formaður Vinstri grænna. vísir/vilhelm Svandís Svavarsdóttir formaður Vinstri grænna fordæmir árás Bandaríkjanna á Venesúela og segir hana afdráttarlaust brot á alþjóðalögum. Hún segir viðbrögð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra til skammar. Donald Trump Bandaríkjaforseti fyrirskipaði í nótt loftárásir á Venesúela þar sem Nicolás Maduro var tekinn höndum ásamt eiginkonu hans og þau flutt til New York þar sem þau verða að líkindum dregin fyrir dómstóla. Vonast eftir lýðræðislegum umbótum í kjölfar valdaráns Í viðtali á Vísi sagði Þorgerður Katrín utanríkisráðherra að Ísland geri þá kröfu að farið sé eftir stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna sem og öðrum alþjóðalögum sama hver eigi í hlut en gekk ekki svo langt að fordæma aðgerðir Bandaríkjamanna. „Við munum einfaldlega fylgjast með þessu alveg eins og nágrannaríkin okkar, Noregur og aðrar Norðurlandaþjóðir sem og Evrópusambandið. Við munum bara fylgjast vel með þessum aðstæðum í Venesúela og sjá hvernig fram vindur. En undirstrika að framvindan verði á forsendum lýðræðislegs lýðræðislegs þankagangs og nálgunar,“ sagði hún meðal annars. Árásin sem Bandaríkjamenn gerðu á Venesúela í nótt var gerð án þess að kosið væri um það. Raunar sagði Trump forseti það sjálfur að Bandaríkjaþingi væri ekki treystandi með þess konar upplýsingar. Allar skoðanakannanir benda einnig til þess að bandaríska þjóðin styðji þessar aðgerðir engan veginn. „Ekki bara þegar hentar“ Svandís Svavarsdóttir er afdráttarlausari í viðbrögðum sínum. Hún segir líkt og utanríkisráðherra að Maduro eigi enga vorkunn skilið, en að brot á alþjóðalögum séu ólíðandi. „Vopnuð innrás í annað ríki er afdráttarlaust brot á alþjóðalögum. Smáríki eins og Ísland eiga allt sitt undir því að alþjóðalög séu virt – alltaf, ekki bara þegar það hentar,“ segir hún. „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar. Ísland á að tala skýrt,“ segir Svandís Svavarsdóttir formaður Vinstri grænna. Utanríkismál Vinstri græn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bandaríkin Venesúela Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti fyrirskipaði í nótt loftárásir á Venesúela þar sem Nicolás Maduro var tekinn höndum ásamt eiginkonu hans og þau flutt til New York þar sem þau verða að líkindum dregin fyrir dómstóla. Vonast eftir lýðræðislegum umbótum í kjölfar valdaráns Í viðtali á Vísi sagði Þorgerður Katrín utanríkisráðherra að Ísland geri þá kröfu að farið sé eftir stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna sem og öðrum alþjóðalögum sama hver eigi í hlut en gekk ekki svo langt að fordæma aðgerðir Bandaríkjamanna. „Við munum einfaldlega fylgjast með þessu alveg eins og nágrannaríkin okkar, Noregur og aðrar Norðurlandaþjóðir sem og Evrópusambandið. Við munum bara fylgjast vel með þessum aðstæðum í Venesúela og sjá hvernig fram vindur. En undirstrika að framvindan verði á forsendum lýðræðislegs lýðræðislegs þankagangs og nálgunar,“ sagði hún meðal annars. Árásin sem Bandaríkjamenn gerðu á Venesúela í nótt var gerð án þess að kosið væri um það. Raunar sagði Trump forseti það sjálfur að Bandaríkjaþingi væri ekki treystandi með þess konar upplýsingar. Allar skoðanakannanir benda einnig til þess að bandaríska þjóðin styðji þessar aðgerðir engan veginn. „Ekki bara þegar hentar“ Svandís Svavarsdóttir er afdráttarlausari í viðbrögðum sínum. Hún segir líkt og utanríkisráðherra að Maduro eigi enga vorkunn skilið, en að brot á alþjóðalögum séu ólíðandi. „Vopnuð innrás í annað ríki er afdráttarlaust brot á alþjóðalögum. Smáríki eins og Ísland eiga allt sitt undir því að alþjóðalög séu virt – alltaf, ekki bara þegar það hentar,“ segir hún. „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar. Ísland á að tala skýrt,“ segir Svandís Svavarsdóttir formaður Vinstri grænna.
Utanríkismál Vinstri græn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bandaríkin Venesúela Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira