Spennutryllir eftir tvö burst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2025 16:13 Jermaine Wattimena og Gary Anderson mættust í frábærum leik í 32-manna úrslitum á HM í pílukasti. getty/James Fearn Lítil spenna var í fyrstu tveimur leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti en þriðji leikurinn, milli Garys Anderson og Jermaine Wattimena, var kynngimagnaður. Ryan Searle hóf daginn með því að rúlla yfir Martin Schindler, 4-0. Searle hefur verið afar sannfærandi á HM og ekki enn tapað setti á mótinu. Englendingurinn var með 102,29 í meðaltal gegn Schindler og vann níu síðustu leggina í leiknum. SEARLE DEMOLISHES SCHINDLER! 🔥What. A. Performance! 🤯Ryan Searle races through to Round Four with a thumping 4-0 victory over Martin Schindler, averaging 102.29 in the process!📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R3 pic.twitter.com/zVj1T9K2CP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Rob Cross, sem varð heimsmeistari 2018, sigraði Damon Heta einnig örugglega, 4-0. CROSS HAMMERS HETA!Rob Cross dispatches Damon Heta in straight sets to set up an intriguing showdown against Luke Littler for a place in the quarter-finals!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R3 pic.twitter.com/G1Jdrdr9GQ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Þriðji og síðasti leikurinn í fyrri hluta keppni dagsins var hins vegar gríðarlega spennandi. Anderson komst í 3-1 gegn Wattimena en Hollendingurinn gafst ekki upp og jafnaði í 3-3. Wattimena jafnaði aftur í 2-2 í oddasettinu og því réðust úrslitin í bráðabana. Þar reyndist Anderson sterkari og vann settið, 5-3, og leikinn, 4-3. ANDERSON WINS AN ALLY PALLY EPIC!WHAT A MATCH! 👏Gary Anderson wins an absolute CLASSIC against Jermaine Wattimena, denying the Dutchman in a deciding-set thriller!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R3 pic.twitter.com/YSWyjyvBcD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Skotinn fljúgandi var með 102,24 í meðaltal í leiknum og náði fjórtán sinnum 180. Hann var einnig hársbreidd frá því að ná níu pílna leik í bráðabananum. ANDERSON MISSES D12 FOR THE NINE! 🤯UNBELIEVABLE!So close to the first nine-darter of this year's World Championship!What an effort from Gary Anderson!#WCDarts | R3 pic.twitter.com/mCeV8hLwZu— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Anderson varð heimsmeistari 2015 og 2016 og er nú kominn í sextán manna úrslitin þar sem hann mætir sigurvegaranum úr viðureign Michaels van Gerwen og Arnos Merk í kvöld. Searle mætir James Hurrell í sextán manna úrslitunum og Cross etur kappi við heimsmeistarann Luke Littler. Pílukast Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Ryan Searle hóf daginn með því að rúlla yfir Martin Schindler, 4-0. Searle hefur verið afar sannfærandi á HM og ekki enn tapað setti á mótinu. Englendingurinn var með 102,29 í meðaltal gegn Schindler og vann níu síðustu leggina í leiknum. SEARLE DEMOLISHES SCHINDLER! 🔥What. A. Performance! 🤯Ryan Searle races through to Round Four with a thumping 4-0 victory over Martin Schindler, averaging 102.29 in the process!📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R3 pic.twitter.com/zVj1T9K2CP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Rob Cross, sem varð heimsmeistari 2018, sigraði Damon Heta einnig örugglega, 4-0. CROSS HAMMERS HETA!Rob Cross dispatches Damon Heta in straight sets to set up an intriguing showdown against Luke Littler for a place in the quarter-finals!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R3 pic.twitter.com/G1Jdrdr9GQ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Þriðji og síðasti leikurinn í fyrri hluta keppni dagsins var hins vegar gríðarlega spennandi. Anderson komst í 3-1 gegn Wattimena en Hollendingurinn gafst ekki upp og jafnaði í 3-3. Wattimena jafnaði aftur í 2-2 í oddasettinu og því réðust úrslitin í bráðabana. Þar reyndist Anderson sterkari og vann settið, 5-3, og leikinn, 4-3. ANDERSON WINS AN ALLY PALLY EPIC!WHAT A MATCH! 👏Gary Anderson wins an absolute CLASSIC against Jermaine Wattimena, denying the Dutchman in a deciding-set thriller!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R3 pic.twitter.com/YSWyjyvBcD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Skotinn fljúgandi var með 102,24 í meðaltal í leiknum og náði fjórtán sinnum 180. Hann var einnig hársbreidd frá því að ná níu pílna leik í bráðabananum. ANDERSON MISSES D12 FOR THE NINE! 🤯UNBELIEVABLE!So close to the first nine-darter of this year's World Championship!What an effort from Gary Anderson!#WCDarts | R3 pic.twitter.com/mCeV8hLwZu— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Anderson varð heimsmeistari 2015 og 2016 og er nú kominn í sextán manna úrslitin þar sem hann mætir sigurvegaranum úr viðureign Michaels van Gerwen og Arnos Merk í kvöld. Searle mætir James Hurrell í sextán manna úrslitunum og Cross etur kappi við heimsmeistarann Luke Littler.
Pílukast Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira