Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2025 15:31 Salah skoraði sigurmarkið úr víti sem hann fiskaði sjálfur. Stringer/Anadolu via Getty Images Það virðist sem tveir aðilar í heiminum hafi fundist Khuliso Mudau brjóta á Mohamed Salah í leik Suður-Afríku við Egyptaland í Afríkukeppninni í gær. Því miður fyrir þá suðurafrísku voru það dómari leiksins og VAR-dómarinn. Svo segir í umfjöllun The Athletic um leik Egypta við Suður-Afríku í Afríkukeppninni í fótbolta í gær. Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Egypta en hann fiskaði sjálfur vítið þegar Mudau slæmdi hendi í andlit hans og Salah féll við. 𝗛𝗼𝘄 𝗼𝗻 𝗲𝗮𝗿𝘁𝗵 𝘄𝗮𝘀 𝘁𝗵𝗮𝘁 𝗮 𝗽𝗲𝗻𝗮𝗹𝘁𝘆?There seemed to be only two people watching who thought South Africa’s Khuliso Mudau had actually committed an offence worthy of being penalised when his flailing hand touched Mohamed Salah’s forehead.Unfortunately for… pic.twitter.com/0LNkZXdC1A— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 26, 2025 Flestir virðast sammála um að ekki hafi verið um brot að ræða. Þjálfari þeirra suður-afrísku var æfur eftir leik. „Meira að segja Mo Salah sagði við mig eftir leikinn að hann hafi verið hissa yfir því að dómarinn hafi dæmt vítaspyrnu. Þetta var algjörlega fáránlegt,“ sagði Hugo Broos, þjálfari þeirra suðurafrísku. Steven Pienaar, landsliðsmaður Suður-Afríku til margra ára, var litlu ánægðari. Well done Bafana Bafana, we can’t play against the ref and Egypt— Steven Pienaar (@therealstevenpi) December 26, 2025 „Vel gert Bafana Bafana (viðurnefni suðurafríska liðsins), en við getum ekki spilað gegn bæði Egyptalandi og dómurunum,“ sagði Pienaar á samfélagsmiðlinum X. Egyptaland er öruggt áfram í 16-liða úrslit keppninnar eftir sigurinn en liðið vann Simbabve 2-1 þökk sé marki Salah í uppbótartíma í fyrsta leik. Suður-Afríka er með þrjú stig í öðru sæti riðilsins. Egyptar mæta Angóla í lokaleiknum eftir tvo daga en Suður-Afríkumenn mæta Simbabve. Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Egyptaland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á Afríkumótinu í fótbolta og þjóðin getur þakkað Liverpool-manninum Mohamed Salah fyrir það. 26. desember 2025 17:02 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Svo segir í umfjöllun The Athletic um leik Egypta við Suður-Afríku í Afríkukeppninni í fótbolta í gær. Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Egypta en hann fiskaði sjálfur vítið þegar Mudau slæmdi hendi í andlit hans og Salah féll við. 𝗛𝗼𝘄 𝗼𝗻 𝗲𝗮𝗿𝘁𝗵 𝘄𝗮𝘀 𝘁𝗵𝗮𝘁 𝗮 𝗽𝗲𝗻𝗮𝗹𝘁𝘆?There seemed to be only two people watching who thought South Africa’s Khuliso Mudau had actually committed an offence worthy of being penalised when his flailing hand touched Mohamed Salah’s forehead.Unfortunately for… pic.twitter.com/0LNkZXdC1A— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 26, 2025 Flestir virðast sammála um að ekki hafi verið um brot að ræða. Þjálfari þeirra suður-afrísku var æfur eftir leik. „Meira að segja Mo Salah sagði við mig eftir leikinn að hann hafi verið hissa yfir því að dómarinn hafi dæmt vítaspyrnu. Þetta var algjörlega fáránlegt,“ sagði Hugo Broos, þjálfari þeirra suðurafrísku. Steven Pienaar, landsliðsmaður Suður-Afríku til margra ára, var litlu ánægðari. Well done Bafana Bafana, we can’t play against the ref and Egypt— Steven Pienaar (@therealstevenpi) December 26, 2025 „Vel gert Bafana Bafana (viðurnefni suðurafríska liðsins), en við getum ekki spilað gegn bæði Egyptalandi og dómurunum,“ sagði Pienaar á samfélagsmiðlinum X. Egyptaland er öruggt áfram í 16-liða úrslit keppninnar eftir sigurinn en liðið vann Simbabve 2-1 þökk sé marki Salah í uppbótartíma í fyrsta leik. Suður-Afríka er með þrjú stig í öðru sæti riðilsins. Egyptar mæta Angóla í lokaleiknum eftir tvo daga en Suður-Afríkumenn mæta Simbabve.
Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Egyptaland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á Afríkumótinu í fótbolta og þjóðin getur þakkað Liverpool-manninum Mohamed Salah fyrir það. 26. desember 2025 17:02 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Egyptaland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á Afríkumótinu í fótbolta og þjóðin getur þakkað Liverpool-manninum Mohamed Salah fyrir það. 26. desember 2025 17:02