Syrgja átján ára fimleikakonu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2025 08:01 Isabelle Marciniak var líkleg til afreka í listfimleikum þegar hún veiktist. @Reprodução Fimleikaheimurinn er í sárum þessi jólin eftir andlát Isabelle Marciniak sem er fyrrum brasilískur unglingameistari í fjölþraut. Hún var aðeins átján ára gömul. Marciniak lést á aðfangadag eftir langa og sársaukafulla baráttu við krabbamein. Andlát hennar hefur haft djúpstæð áhrif á íþróttafólk, þjálfara og aðdáendur víðs vegar um Brasilíu og víðar. Margir lýstu henni sem einstökum hæfileikamanni sem féll frá allt of snemma. Barðist við krabbamein Marciniak var ekki aðeins þekkt fyrir árangur sinn á dýnunni heldur einnig fyrir hugrekki sitt utan hennar. Hún hafði barist við Hodgkins-eitilfrumukrabbamein, krabbamein sem hefur áhrif á eitilkerfið. Þrátt fyrir öfluga meðferð versnaði ástand hennar. Fréttir af andláti hennar vöktu upp tilfinningaþrungin viðbrögð frá alþjóðlega fimleikasamfélaginu. Isabelle Marciniak, Brazilian youth rhythmic gymnastics champion, dies at 18 | De Último Minuto English https://t.co/y9c4BSi7sG— GymCastic (@GymCastic) December 25, 2025 Fyrr á þessu ári hafði fjölskylda hennar hafið fjáröflun til að standa straum af lækniskostnaði. Varð brasilískur unglingameistari Marciniak dró sig í hlé frá fimleikum árið 2023 en hún tók þá ákvörðun til að einbeita sér að fullu að heilsu sinni. Þrátt fyrir að ferill hennar hafi verið stuttur var árangur hennar markverður. Árið 2021, aðeins fjórtán ára gömul, varð hún brasilískur unglingameistari í fjölþraut í listfimleikum. Ein af síðustu keppnum hennar var árið 2023. Hún hjálpaði þá Clube Agir-félaginu að vinna landsmeistaratitil í flokki fullorðinna. Hún náði þar að hjálpa sínu félagi á sama tíma og hún glímdi við svo alvarlegan sjúkdóm. Ástríða hennar og hollusta Fimleikasamband Paraná vottaði arfleifð hennar virðingu sína. Þau sögðu að Isabelle hefði verið mikilvægur hluti af sögu Clube Agir og skarað fram úr á bæði fylkis- og landsmótum. Þau bættu við að ástríða hennar, hollusta og minningar ættu að halda áfram að veita framtíðaríþróttafólki innblástur. Fimleikaheimurinn syrgir meira en bara meistara. Saga Isabelle Marciniak mun lifa áfram í gegnum fólkið sem hún veitti innblástur. View this post on Instagram A post shared by A Bola (@abolapt) Fimleikar Andlát Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,56 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
Marciniak lést á aðfangadag eftir langa og sársaukafulla baráttu við krabbamein. Andlát hennar hefur haft djúpstæð áhrif á íþróttafólk, þjálfara og aðdáendur víðs vegar um Brasilíu og víðar. Margir lýstu henni sem einstökum hæfileikamanni sem féll frá allt of snemma. Barðist við krabbamein Marciniak var ekki aðeins þekkt fyrir árangur sinn á dýnunni heldur einnig fyrir hugrekki sitt utan hennar. Hún hafði barist við Hodgkins-eitilfrumukrabbamein, krabbamein sem hefur áhrif á eitilkerfið. Þrátt fyrir öfluga meðferð versnaði ástand hennar. Fréttir af andláti hennar vöktu upp tilfinningaþrungin viðbrögð frá alþjóðlega fimleikasamfélaginu. Isabelle Marciniak, Brazilian youth rhythmic gymnastics champion, dies at 18 | De Último Minuto English https://t.co/y9c4BSi7sG— GymCastic (@GymCastic) December 25, 2025 Fyrr á þessu ári hafði fjölskylda hennar hafið fjáröflun til að standa straum af lækniskostnaði. Varð brasilískur unglingameistari Marciniak dró sig í hlé frá fimleikum árið 2023 en hún tók þá ákvörðun til að einbeita sér að fullu að heilsu sinni. Þrátt fyrir að ferill hennar hafi verið stuttur var árangur hennar markverður. Árið 2021, aðeins fjórtán ára gömul, varð hún brasilískur unglingameistari í fjölþraut í listfimleikum. Ein af síðustu keppnum hennar var árið 2023. Hún hjálpaði þá Clube Agir-félaginu að vinna landsmeistaratitil í flokki fullorðinna. Hún náði þar að hjálpa sínu félagi á sama tíma og hún glímdi við svo alvarlegan sjúkdóm. Ástríða hennar og hollusta Fimleikasamband Paraná vottaði arfleifð hennar virðingu sína. Þau sögðu að Isabelle hefði verið mikilvægur hluti af sögu Clube Agir og skarað fram úr á bæði fylkis- og landsmótum. Þau bættu við að ástríða hennar, hollusta og minningar ættu að halda áfram að veita framtíðaríþróttafólki innblástur. Fimleikaheimurinn syrgir meira en bara meistara. Saga Isabelle Marciniak mun lifa áfram í gegnum fólkið sem hún veitti innblástur. View this post on Instagram A post shared by A Bola (@abolapt)
Fimleikar Andlát Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,56 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira