Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Agnar Már Másson skrifar 21. desember 2025 23:11 Ljósasýningin setti punktinn yfir i-ið á annars löngum vinnudegi Ágústu í jólastressinu í dag. Aðsend Kyngimögnuð norðurljósasýning blasti við Ágústu Helgu Kristinsdóttur þegar hún steig úr bílnum sínum á Granda í kvöld, einmitt á vetrarsólstöðum. Um er að ræða svokallaða norðurljósahviðu. „Mér fannst þetta magnað. Ég hef ekki séð annað eins,“ segir hin 22 ára Ágústa Helga í samtali við Vísi. Hún lýsir sjónarspilinu sem blasti við henni þegar hún steig út úr bílnum sínum við Reykjagranda í Reykjavík eftir að hafa lokið löngum vinnudegi í jólaumferðinni í Smáralind. Ágústa fangaði ljósin á myndskeiði nú í kvöld og má heyra þar að þau kærasti hennar, Björn Gunnar Jónsson, gátu varla ekki leynt hrifningu sinni yfir ljósasýningunni. Eins má heyra hróp úr fjarlægð í myndskeiðinu. Hvort það tengist norðurljósunum eða ekki er annað mál. „Þetta var bara eins og þetta væri bara að koma að manni og fer alveg yfir mann og síðan út á sjó yfir Esjuna. Það var alveg magnað.“ Hún segist hafa farið inn í hús til að sýna móður sinni en þegar þau komu aftur út hafi varla nokkuð að sjá lengur. „Þá segir mamma að þetta sé heillamerki,“ segir hún og hlær við. „Þetta hlýtur að vera það.“ Uppfært kl. 23.35 Eftir birtingu fréttarinnar benti Sævar Helgi Bragason, einnig þekktur sem Stjörnu-Sævar, blaðamanni á að fyrirbærið sem þarna sést nefnist norðurljósahviða. Auk þess sé há norðurljósavirkni um þessar mundir. Reykjavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira
„Mér fannst þetta magnað. Ég hef ekki séð annað eins,“ segir hin 22 ára Ágústa Helga í samtali við Vísi. Hún lýsir sjónarspilinu sem blasti við henni þegar hún steig út úr bílnum sínum við Reykjagranda í Reykjavík eftir að hafa lokið löngum vinnudegi í jólaumferðinni í Smáralind. Ágústa fangaði ljósin á myndskeiði nú í kvöld og má heyra þar að þau kærasti hennar, Björn Gunnar Jónsson, gátu varla ekki leynt hrifningu sinni yfir ljósasýningunni. Eins má heyra hróp úr fjarlægð í myndskeiðinu. Hvort það tengist norðurljósunum eða ekki er annað mál. „Þetta var bara eins og þetta væri bara að koma að manni og fer alveg yfir mann og síðan út á sjó yfir Esjuna. Það var alveg magnað.“ Hún segist hafa farið inn í hús til að sýna móður sinni en þegar þau komu aftur út hafi varla nokkuð að sjá lengur. „Þá segir mamma að þetta sé heillamerki,“ segir hún og hlær við. „Þetta hlýtur að vera það.“ Uppfært kl. 23.35 Eftir birtingu fréttarinnar benti Sævar Helgi Bragason, einnig þekktur sem Stjörnu-Sævar, blaðamanni á að fyrirbærið sem þarna sést nefnist norðurljósahviða. Auk þess sé há norðurljósavirkni um þessar mundir.
Reykjavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira