Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2025 11:03 Það þekkja flestir stjörnuna á hjálmi Dallas Cowboys en þetta NFL-félag er búið að vera verðmætasta íþróttafélag heims í næstum því heilan áratug Getty/ Stacy Revere Dallas Cowboys hefur haldið stöðu sinni sem verðmætasta íþróttalið heims og trónir á toppi árlegs lista Forbes sem birtur var í gær og NFL-liðin eru afar áberandi á listanum. Cowboys hefur verið efsta félagið á listanum frá árinu 2016 þegar liðið tók fram úr spænska knattspyrnufélaginu Real Madrid og var metið á þrettán milljarða dala (1641 milljarð króna) sem er 29% aukning frá síðasta ári. The Dallas Cowboys have topped Forbes' annual list every year since 2016, while four football clubs and two Formula 1 teams make the top 50. pic.twitter.com/fw82RVZMRY— BBC Sport (@BBCSport) December 18, 2025 Golden State Warriors úr NBA-deildinni í körfubolta var í öðru sæti, metið á ellefu milljarða dala (1389 milljarða króna), og á eftir fylgdu NFL-liðin Los Angeles Rams (10,5 milljarðar dala) og New York Giants (10,1 milljarður dala), en annað NBA-lið, Los Angeles Lakers (10 milljarðar dala), er síðasta félagið inni á topp fimm listanum. Bara fjögur fótboltafélög Aðeins fjögur knattspyrnufélög; Real Madrid, Manchester United, Barcelona og Liverpool, eru meðal fimmtíu verðmætustu íþróttaliða heims því Manchester City, Bayern München og Paris St-Germain duttu út eftir að hafa verið á listanum árið 2024. United var metið á 6,6 milljarða dala og deildi 24. sætinu með NFL-liðinu Tampa Bay Buccaneers, á meðan keppinautar þeirra í ensku úrvalsdeildinni, Liverpool, féllu úr 27. sæti árið 2024 niður í 48. sæti með verðmat upp á 5,4 milljarða dala. Spænsku risarnir í Real Madrid (6,75 milljarðar dala) eru í 20. sæti, á meðan ríkjandi Spánarmeistarar Barcelona (5,65 milljarðar dala) eru í 42. sæti. 30 af 32 liðum NFL-deildarinnar Alls eru 30 af 32 liðum NFL-deildarinnar meðal fimmtíu verðmætustu liðanna, þar á eftir koma tólf lið úr NBA-deildinni og tvö lið hvort frá Major League Baseball, Formúlu 1, La Liga og ensku úrvalsdeildinni. New York Yankees (8,2 milljarðar dala) er í 10. sæti sem verðmætasta liðið í MLB, á meðan Formúlu 1-lið Ferrari (6,5 milljarðar dala) er í 26. sæti og Mercedes (6 milljarðar dala) í 34. sæti. Að sögn Forbes eru þessi fimmtíu lið metin á meira en 353 milljarða dala (meira en 44 þúsund milljarða króna), sem er 22% aukning frá 2024 og meira en tvöföldun frá því fyrir fjórum árum. Viðskiptatímaritið rekur þessar hækkandi tölur til mikillar aukningar á tekjum af fjölmiðlaréttindum. Six years ago, the world’s most valuable sports team was worth $5 billion. Now, that figure wouldn’t even crack the top 50. SEE LIST: https://t.co/QC2nQqz9sUIllustration: Alice Lagarde for Forbes; Photos: Eakin Howard, Cooper Neill, Ion Alcoba Beitia, Daniel Shirey/Stringer… pic.twitter.com/iljx3ntYJB— Forbes (@Forbes) December 18, 2025 NFL NBA Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Sjá meira
Cowboys hefur verið efsta félagið á listanum frá árinu 2016 þegar liðið tók fram úr spænska knattspyrnufélaginu Real Madrid og var metið á þrettán milljarða dala (1641 milljarð króna) sem er 29% aukning frá síðasta ári. The Dallas Cowboys have topped Forbes' annual list every year since 2016, while four football clubs and two Formula 1 teams make the top 50. pic.twitter.com/fw82RVZMRY— BBC Sport (@BBCSport) December 18, 2025 Golden State Warriors úr NBA-deildinni í körfubolta var í öðru sæti, metið á ellefu milljarða dala (1389 milljarða króna), og á eftir fylgdu NFL-liðin Los Angeles Rams (10,5 milljarðar dala) og New York Giants (10,1 milljarður dala), en annað NBA-lið, Los Angeles Lakers (10 milljarðar dala), er síðasta félagið inni á topp fimm listanum. Bara fjögur fótboltafélög Aðeins fjögur knattspyrnufélög; Real Madrid, Manchester United, Barcelona og Liverpool, eru meðal fimmtíu verðmætustu íþróttaliða heims því Manchester City, Bayern München og Paris St-Germain duttu út eftir að hafa verið á listanum árið 2024. United var metið á 6,6 milljarða dala og deildi 24. sætinu með NFL-liðinu Tampa Bay Buccaneers, á meðan keppinautar þeirra í ensku úrvalsdeildinni, Liverpool, féllu úr 27. sæti árið 2024 niður í 48. sæti með verðmat upp á 5,4 milljarða dala. Spænsku risarnir í Real Madrid (6,75 milljarðar dala) eru í 20. sæti, á meðan ríkjandi Spánarmeistarar Barcelona (5,65 milljarðar dala) eru í 42. sæti. 30 af 32 liðum NFL-deildarinnar Alls eru 30 af 32 liðum NFL-deildarinnar meðal fimmtíu verðmætustu liðanna, þar á eftir koma tólf lið úr NBA-deildinni og tvö lið hvort frá Major League Baseball, Formúlu 1, La Liga og ensku úrvalsdeildinni. New York Yankees (8,2 milljarðar dala) er í 10. sæti sem verðmætasta liðið í MLB, á meðan Formúlu 1-lið Ferrari (6,5 milljarðar dala) er í 26. sæti og Mercedes (6 milljarðar dala) í 34. sæti. Að sögn Forbes eru þessi fimmtíu lið metin á meira en 353 milljarða dala (meira en 44 þúsund milljarða króna), sem er 22% aukning frá 2024 og meira en tvöföldun frá því fyrir fjórum árum. Viðskiptatímaritið rekur þessar hækkandi tölur til mikillar aukningar á tekjum af fjölmiðlaréttindum. Six years ago, the world’s most valuable sports team was worth $5 billion. Now, that figure wouldn’t even crack the top 50. SEE LIST: https://t.co/QC2nQqz9sUIllustration: Alice Lagarde for Forbes; Photos: Eakin Howard, Cooper Neill, Ion Alcoba Beitia, Daniel Shirey/Stringer… pic.twitter.com/iljx3ntYJB— Forbes (@Forbes) December 18, 2025
NFL NBA Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Sjá meira