Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2025 15:18 Enzo Maresca á blaðamannafundinum í dag. getty/Darren Walsh Á blaðamannafundi í dag vildi Enzo Maresca ekki skýra ummæli sín um tvo verstu sólarhringa sína í starfi knattspyrnustjóra Chelsea frekar. Eftir sigurinn á Everton, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn sagði Maresca að dagarnir tveir fyrir leikinn hefðu verið þeir verstu síðan hann tók við Chelsea í fyrra. Maresca sagði að hann og leikmenn Chelsea hefðu ekki fengið nógu mikinn stuðning en vildi þó ekki útskýra að hverjum ummælin beindust. Maresca sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag og var að sjálfsögðu spurður út í ummæli laugardagsins. Fátt var þó um svör hjá Ítalanum. „Ég hef þegar rætt um þetta og hef engu við að bæta,“ sagði Maresca og reyndi að beina talinu að leiknum gegn Cardiff City í deildabikarnum annað kvöld. „Það er Cardiff á morgun, takk. Ég er búinn að tala um þetta og talaði nokkuð skýrt. Ekkert frekar.“ Blaðamenn gerðu ítrekaðar tilraunir til að fá Maresca til að skýra mál sitt frekar en án árangurs. Chelsea er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 28 stig, átta stigum á eftir toppliði Arsenal. Enski boltinn Chelsea FC Tengdar fréttir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Wayne Rooney segir að harðorð ummæli Enzo Maresca, knattspyrnustjóra Chelsea, muni koma í bakið á honum. Um úthugsað útspil sér að ræða hjá stjóranum sem vildi ekki gefa það upp að hverjum ummæli hans beindust. 15. desember 2025 13:02 „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enzo Maresca stýrði Chelsea til 2-0 sigurs á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag og liðið náði með því fjórða sætinu á ný. Síðustu sólarhringar hafa aftur á móti reynt á stjórann. 13. desember 2025 20:16 Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Cole Palmer komst loksins aftur á blað eftir langa glímu við meiðsli, í 2-0 sigri Chelsea gegn Everton í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, en bakvörðurinn Malo Gusto lét mest fyrir sér fara. 13. desember 2025 14:32 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Eftir sigurinn á Everton, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn sagði Maresca að dagarnir tveir fyrir leikinn hefðu verið þeir verstu síðan hann tók við Chelsea í fyrra. Maresca sagði að hann og leikmenn Chelsea hefðu ekki fengið nógu mikinn stuðning en vildi þó ekki útskýra að hverjum ummælin beindust. Maresca sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag og var að sjálfsögðu spurður út í ummæli laugardagsins. Fátt var þó um svör hjá Ítalanum. „Ég hef þegar rætt um þetta og hef engu við að bæta,“ sagði Maresca og reyndi að beina talinu að leiknum gegn Cardiff City í deildabikarnum annað kvöld. „Það er Cardiff á morgun, takk. Ég er búinn að tala um þetta og talaði nokkuð skýrt. Ekkert frekar.“ Blaðamenn gerðu ítrekaðar tilraunir til að fá Maresca til að skýra mál sitt frekar en án árangurs. Chelsea er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 28 stig, átta stigum á eftir toppliði Arsenal.
Enski boltinn Chelsea FC Tengdar fréttir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Wayne Rooney segir að harðorð ummæli Enzo Maresca, knattspyrnustjóra Chelsea, muni koma í bakið á honum. Um úthugsað útspil sér að ræða hjá stjóranum sem vildi ekki gefa það upp að hverjum ummæli hans beindust. 15. desember 2025 13:02 „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enzo Maresca stýrði Chelsea til 2-0 sigurs á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag og liðið náði með því fjórða sætinu á ný. Síðustu sólarhringar hafa aftur á móti reynt á stjórann. 13. desember 2025 20:16 Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Cole Palmer komst loksins aftur á blað eftir langa glímu við meiðsli, í 2-0 sigri Chelsea gegn Everton í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, en bakvörðurinn Malo Gusto lét mest fyrir sér fara. 13. desember 2025 14:32 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Wayne Rooney segir að harðorð ummæli Enzo Maresca, knattspyrnustjóra Chelsea, muni koma í bakið á honum. Um úthugsað útspil sér að ræða hjá stjóranum sem vildi ekki gefa það upp að hverjum ummæli hans beindust. 15. desember 2025 13:02
„Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enzo Maresca stýrði Chelsea til 2-0 sigurs á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag og liðið náði með því fjórða sætinu á ný. Síðustu sólarhringar hafa aftur á móti reynt á stjórann. 13. desember 2025 20:16
Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Cole Palmer komst loksins aftur á blað eftir langa glímu við meiðsli, í 2-0 sigri Chelsea gegn Everton í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, en bakvörðurinn Malo Gusto lét mest fyrir sér fara. 13. desember 2025 14:32