Innherji

Víxla­stabbi ríkis­sjóðs hefur nærri helmingast á árinu

Hörður Ægisson skrifar
Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra.
Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra. Vísir/Ívar Fannar

Útistandandi ríkisvíxlar, stutt fjármögnun á háum vöxtum, hafa farið hratt lækkandi á árinu og útlit fyrir að fjárhæð þeirra verði tæplega helmingi minni í árslok borið saman við árið áður.


Tengdar fréttir

Af­koman batnar frá fjár­málaáætlun en aðhalds­stigið „því sem næst hlut­laust“

Samkvæmt boðuðu fjárlagafrumvarpi verður meiri afgangur á frumjöfnuði og minni halli á heildarafkomu ríkissjóðs á árinu 2026 miðað við það sem var gert ráð fyrir í fjármálaáætlun stjórnvalda frá því sumar, en fjármálaráðuneytið metur aðhaldsstig ríkisfjármálanna samt óbreytt og það verði „því sem næst hlutlaust“ á næsta ári. Viðbrögð skuldabréfafjárfesta á markaði hafa verið takmörkuð en útlit er fyrir nærri 300 milljarða lánsfjárþörf á næsta ári og því verður vaxtaáhætta ríkissjóðs áfram veruleg.

Sala á hlutum í fimm ríkis­félögum gæti lækkað vaxta­gjöld um yfir 50 milljarða

Andvirði sölu á eignarhlutum ríkisins í fimm fyrirtækjum, meðal annars öll hlutabréf í Landsbankanum og tæplega helmingshlutur í Landsvirkjun, gæti þýtt að hægt yrði að greiða niður skuldir ríkissjóðs um liðlega þúsund milljarða og um leið lækka árlegan vaxtakostnað um nærri helming, að sögn forstjóra eins umsvifamesta fjárfestingafélags landsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×