Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. desember 2025 21:37 Stefán Reynisson, framkvæmdastjóri Teledyne Gavia, og Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands. Landhelgisgæslan Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands, tók formlega á móti ómannaða neðansjávarfarinu GAVIA AUV í dag, en um er að ræða sjálfstýrðan kafbát sem getur kortlagt hafsbotninn og hluti sem þar eru með hliðarsónar niður í að minnsta kosti 300 metra dýpi. Í tilkynningu Landhelgisgæslunnar segir að prófanir hafi farið fram á neðansjávarfarinu síðastliðið sumar þar sem lagnaleiðir tveggja nýrra rafstrengja til Vestmannaeyja voru kannaðar með búnaði farsins sem og lagnaleið rafstrengs yfir Arnarfjörð. Stefán Reynisson, framkvæmdastjóri Teledyne Gavia, afhenti gæslunni farið. Teledyne Gavia er íslenskt fyrirtæki sem framleiðir kafbátana, en tækni þeirra nýtist meðal annars í vísindarannsóknir, vöktun mikilvægra innviða og við sprengjuleit. Fréttastofa fjallaði um Teledyne Gavia og starfsemi þeirra fyrr á árinu. Farið verði gert út frá varðskipum Í tilkynningu segir að neðansjávarfarið verði gert út frá varðskipum Landhelgisgæslunnar og sjónmælingaskipinu Baldri. „Á undanförnum vikum hafa farið fram uppfærslur og viðbætur á neðansjávarfarinu sem fjármagnaðar voru af utanríkisráðuneytinu.“ „Neðansjávarfarið mun nýtast Landhelgisgæslunni við hin ýmsu verkefni leitar og könnunar á hafsvæðinu umhverfis landið, til eftirlits og öryggisgæslu og einnig í tengslum við varnartengd verkefni. Teledyne Gavia er íslenskt fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í framleiðslu slíks búnaðar um árabil,“ segir í tilkynningu Landhelgisgæslunnar. Landhelgisgæslan Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Í tilkynningu Landhelgisgæslunnar segir að prófanir hafi farið fram á neðansjávarfarinu síðastliðið sumar þar sem lagnaleiðir tveggja nýrra rafstrengja til Vestmannaeyja voru kannaðar með búnaði farsins sem og lagnaleið rafstrengs yfir Arnarfjörð. Stefán Reynisson, framkvæmdastjóri Teledyne Gavia, afhenti gæslunni farið. Teledyne Gavia er íslenskt fyrirtæki sem framleiðir kafbátana, en tækni þeirra nýtist meðal annars í vísindarannsóknir, vöktun mikilvægra innviða og við sprengjuleit. Fréttastofa fjallaði um Teledyne Gavia og starfsemi þeirra fyrr á árinu. Farið verði gert út frá varðskipum Í tilkynningu segir að neðansjávarfarið verði gert út frá varðskipum Landhelgisgæslunnar og sjónmælingaskipinu Baldri. „Á undanförnum vikum hafa farið fram uppfærslur og viðbætur á neðansjávarfarinu sem fjármagnaðar voru af utanríkisráðuneytinu.“ „Neðansjávarfarið mun nýtast Landhelgisgæslunni við hin ýmsu verkefni leitar og könnunar á hafsvæðinu umhverfis landið, til eftirlits og öryggisgæslu og einnig í tengslum við varnartengd verkefni. Teledyne Gavia er íslenskt fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í framleiðslu slíks búnaðar um árabil,“ segir í tilkynningu Landhelgisgæslunnar.
Landhelgisgæslan Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira