Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. desember 2025 14:28 Gangbrautin á Kársnesbraut er sérlega hættuleg að sögn föðurs í Kópvogi. Vísir/Vilhelm Kópavogsbær segir ljósmagn á auglýsingaskilti á Kársnesi sem íbúar hafa áhyggjur af að byrgi ökumönnum sýn hafi verið minnkað og þá segir bærinn að fyrirhugað sé að setja upp gönguþverun við umrædd gatnamót til að bæta öryggi vegfarenda. Þetta kemur fram í skriflegu svari til fréttastofu. Vísir ræddi í gær við Björn Atla Davíðsson föður á Kársnesi sem segir að hann og dóttir hans hafi ítrekað verið hætt komin á gatnamótunum. Þar keyri bílstjórar ítrekað yfir á gulrauðu ljósi og hefur Björn meðal annars náð myndbandi af ökumanni rúti sem gerði nákvæmlega það. Björn sagði bæinn ekki hafa orðið við ábendingum íbúa og þá hafi 7. desember verið komið upp upplýstu auglýsingaskilti við gangbrautina þar sem áður var plakat. Setur Björn spurningamerki við forgangsröðun bæjarins í viðtali við Vísi og kvartaði hann sáran undan upplýsingaskorti og svarleysi bæjarins. Upphækkuð þverun á leiðinni „Bætt umferðaröryggi í Kópavogsbæ er í reglulegri endurskoðun. Hefur verið ráðist í ýmsar framkvæmdir á Kársnesbraut til þess að bæta umferðaröryggi og lækka umferðarhraða,“ segir í skriflegu svari bæjarins. Þar segir ennfremur að fyrirhugað sé að setja upp upphækkaða gönguþverun við þessi umferðarljós þegar framkvæmdum Veitna er lokið á svæðinu. Því miður hafi orðið tafir á þeim framkvæmdum en áætlað sé að Kópavogsbær geta hafið framkvæmdir fljótlega eftir áramót. „Hvað varðar athugasemdir vegna auglýsinga á strætóskýlinu, þá voru ábendingar íbúa teknar til skoðunar um leið og þær bárust starfsmönnum Kópavogsbæjar. Nú þegar hefur rekstraraðili brugðist við ábendingunni og hefur ljósmagn verið minnkað.“ Kópavogur Umferðaröryggi Umferð Tengdar fréttir Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Íbúi Kársneshverfis segir Kópavogsbæ taka auglýsingapláss fram yfir umferðaröryggi barna. Hann og ung dóttir hans hafi ítrekað sloppið með skrekkinn þegar bílar þjóti yfir gangbraut á rauðu ljósi og að ekki hafi það bætt úr skák að bótaheit Kópavogsbæjar hafi að engu orðið og að stærðar auglýsingaskilti hafi sömuleiðis verið komið upp við gangbrautarljósin sem byrgir ökumönnum sýn í skammdeginu. 11. desember 2025 00:03 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari til fréttastofu. Vísir ræddi í gær við Björn Atla Davíðsson föður á Kársnesi sem segir að hann og dóttir hans hafi ítrekað verið hætt komin á gatnamótunum. Þar keyri bílstjórar ítrekað yfir á gulrauðu ljósi og hefur Björn meðal annars náð myndbandi af ökumanni rúti sem gerði nákvæmlega það. Björn sagði bæinn ekki hafa orðið við ábendingum íbúa og þá hafi 7. desember verið komið upp upplýstu auglýsingaskilti við gangbrautina þar sem áður var plakat. Setur Björn spurningamerki við forgangsröðun bæjarins í viðtali við Vísi og kvartaði hann sáran undan upplýsingaskorti og svarleysi bæjarins. Upphækkuð þverun á leiðinni „Bætt umferðaröryggi í Kópavogsbæ er í reglulegri endurskoðun. Hefur verið ráðist í ýmsar framkvæmdir á Kársnesbraut til þess að bæta umferðaröryggi og lækka umferðarhraða,“ segir í skriflegu svari bæjarins. Þar segir ennfremur að fyrirhugað sé að setja upp upphækkaða gönguþverun við þessi umferðarljós þegar framkvæmdum Veitna er lokið á svæðinu. Því miður hafi orðið tafir á þeim framkvæmdum en áætlað sé að Kópavogsbær geta hafið framkvæmdir fljótlega eftir áramót. „Hvað varðar athugasemdir vegna auglýsinga á strætóskýlinu, þá voru ábendingar íbúa teknar til skoðunar um leið og þær bárust starfsmönnum Kópavogsbæjar. Nú þegar hefur rekstraraðili brugðist við ábendingunni og hefur ljósmagn verið minnkað.“
Kópavogur Umferðaröryggi Umferð Tengdar fréttir Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Íbúi Kársneshverfis segir Kópavogsbæ taka auglýsingapláss fram yfir umferðaröryggi barna. Hann og ung dóttir hans hafi ítrekað sloppið með skrekkinn þegar bílar þjóti yfir gangbraut á rauðu ljósi og að ekki hafi það bætt úr skák að bótaheit Kópavogsbæjar hafi að engu orðið og að stærðar auglýsingaskilti hafi sömuleiðis verið komið upp við gangbrautarljósin sem byrgir ökumönnum sýn í skammdeginu. 11. desember 2025 00:03 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira
Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Íbúi Kársneshverfis segir Kópavogsbæ taka auglýsingapláss fram yfir umferðaröryggi barna. Hann og ung dóttir hans hafi ítrekað sloppið með skrekkinn þegar bílar þjóti yfir gangbraut á rauðu ljósi og að ekki hafi það bætt úr skák að bótaheit Kópavogsbæjar hafi að engu orðið og að stærðar auglýsingaskilti hafi sömuleiðis verið komið upp við gangbrautarljósin sem byrgir ökumönnum sýn í skammdeginu. 11. desember 2025 00:03