Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. desember 2025 14:28 Gangbrautin á Kársnesbraut er sérlega hættuleg að sögn föðurs í Kópvogi. Vísir/Vilhelm Kópavogsbær segir ljósmagn á auglýsingaskilti á Kársnesi sem íbúar hafa áhyggjur af að byrgi ökumönnum sýn hafi verið minnkað og þá segir bærinn að fyrirhugað sé að setja upp gönguþverun við umrædd gatnamót til að bæta öryggi vegfarenda. Þetta kemur fram í skriflegu svari til fréttastofu. Vísir ræddi í gær við Björn Atla Davíðsson föður á Kársnesi sem segir að hann og dóttir hans hafi ítrekað verið hætt komin á gatnamótunum. Þar keyri bílstjórar ítrekað yfir á gulrauðu ljósi og hefur Björn meðal annars náð myndbandi af ökumanni rúti sem gerði nákvæmlega það. Björn sagði bæinn ekki hafa orðið við ábendingum íbúa og þá hafi 7. desember verið komið upp upplýstu auglýsingaskilti við gangbrautina þar sem áður var plakat. Setur Björn spurningamerki við forgangsröðun bæjarins í viðtali við Vísi og kvartaði hann sáran undan upplýsingaskorti og svarleysi bæjarins. Upphækkuð þverun á leiðinni „Bætt umferðaröryggi í Kópavogsbæ er í reglulegri endurskoðun. Hefur verið ráðist í ýmsar framkvæmdir á Kársnesbraut til þess að bæta umferðaröryggi og lækka umferðarhraða,“ segir í skriflegu svari bæjarins. Þar segir ennfremur að fyrirhugað sé að setja upp upphækkaða gönguþverun við þessi umferðarljós þegar framkvæmdum Veitna er lokið á svæðinu. Því miður hafi orðið tafir á þeim framkvæmdum en áætlað sé að Kópavogsbær geta hafið framkvæmdir fljótlega eftir áramót. „Hvað varðar athugasemdir vegna auglýsinga á strætóskýlinu, þá voru ábendingar íbúa teknar til skoðunar um leið og þær bárust starfsmönnum Kópavogsbæjar. Nú þegar hefur rekstraraðili brugðist við ábendingunni og hefur ljósmagn verið minnkað.“ Kópavogur Umferðaröryggi Umferð Tengdar fréttir Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Íbúi Kársneshverfis segir Kópavogsbæ taka auglýsingapláss fram yfir umferðaröryggi barna. Hann og ung dóttir hans hafi ítrekað sloppið með skrekkinn þegar bílar þjóti yfir gangbraut á rauðu ljósi og að ekki hafi það bætt úr skák að bótaheit Kópavogsbæjar hafi að engu orðið og að stærðar auglýsingaskilti hafi sömuleiðis verið komið upp við gangbrautarljósin sem byrgir ökumönnum sýn í skammdeginu. 11. desember 2025 00:03 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari til fréttastofu. Vísir ræddi í gær við Björn Atla Davíðsson föður á Kársnesi sem segir að hann og dóttir hans hafi ítrekað verið hætt komin á gatnamótunum. Þar keyri bílstjórar ítrekað yfir á gulrauðu ljósi og hefur Björn meðal annars náð myndbandi af ökumanni rúti sem gerði nákvæmlega það. Björn sagði bæinn ekki hafa orðið við ábendingum íbúa og þá hafi 7. desember verið komið upp upplýstu auglýsingaskilti við gangbrautina þar sem áður var plakat. Setur Björn spurningamerki við forgangsröðun bæjarins í viðtali við Vísi og kvartaði hann sáran undan upplýsingaskorti og svarleysi bæjarins. Upphækkuð þverun á leiðinni „Bætt umferðaröryggi í Kópavogsbæ er í reglulegri endurskoðun. Hefur verið ráðist í ýmsar framkvæmdir á Kársnesbraut til þess að bæta umferðaröryggi og lækka umferðarhraða,“ segir í skriflegu svari bæjarins. Þar segir ennfremur að fyrirhugað sé að setja upp upphækkaða gönguþverun við þessi umferðarljós þegar framkvæmdum Veitna er lokið á svæðinu. Því miður hafi orðið tafir á þeim framkvæmdum en áætlað sé að Kópavogsbær geta hafið framkvæmdir fljótlega eftir áramót. „Hvað varðar athugasemdir vegna auglýsinga á strætóskýlinu, þá voru ábendingar íbúa teknar til skoðunar um leið og þær bárust starfsmönnum Kópavogsbæjar. Nú þegar hefur rekstraraðili brugðist við ábendingunni og hefur ljósmagn verið minnkað.“
Kópavogur Umferðaröryggi Umferð Tengdar fréttir Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Íbúi Kársneshverfis segir Kópavogsbæ taka auglýsingapláss fram yfir umferðaröryggi barna. Hann og ung dóttir hans hafi ítrekað sloppið með skrekkinn þegar bílar þjóti yfir gangbraut á rauðu ljósi og að ekki hafi það bætt úr skák að bótaheit Kópavogsbæjar hafi að engu orðið og að stærðar auglýsingaskilti hafi sömuleiðis verið komið upp við gangbrautarljósin sem byrgir ökumönnum sýn í skammdeginu. 11. desember 2025 00:03 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Íbúi Kársneshverfis segir Kópavogsbæ taka auglýsingapláss fram yfir umferðaröryggi barna. Hann og ung dóttir hans hafi ítrekað sloppið með skrekkinn þegar bílar þjóti yfir gangbraut á rauðu ljósi og að ekki hafi það bætt úr skák að bótaheit Kópavogsbæjar hafi að engu orðið og að stærðar auglýsingaskilti hafi sömuleiðis verið komið upp við gangbrautarljósin sem byrgir ökumönnum sýn í skammdeginu. 11. desember 2025 00:03