„Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2025 08:03 Arnar Pétursson náði sínu besta maraþinhlaupi á ferlinum á Spáni um helgina. @arnarpeturs Arnar Pétursson var mjög sáttur eftir Valencia-maraþonið um helgina en þar setti hann nýtt persónulegt met og varð um leið þriðji hraðasti íslenski maraþonhlaupari sögunnar. Arnar kom í mark eftir kílómetrana 42 á 2:19;31 klukkutímum. Frábær endir á árinu 2025 hjá þessum mikla hlaupagarpi. Aðeins tveir aðrir hafa hlaupið maraþonhlaup hraðar en það eru Hlynur Andrésson (2:13:37 klst.) og Kári Steinn Karlsson (2:17:12 klst.). Arnar komst upp fyrir Sigurð Pétur Sigmundsson sem hljóp best á 2:19:46 klst. Arnar henti í smá kveðju og uppgjör á samfélagsmiðlum sínum eftir hlaupið. Gekk eiginlega fullkomlega „Þetta gekk eiginlega fullkomlega. Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur,“ sagði Arnar. „Þetta er ekki sjálfsagt,“ sagði Arnar en hann hafði áhyggjur af hitanum eftir að hafa þurft að hætta vegna hans á Evrópumótinu í götuhlaupum. „Að ná þessu hlaupi í þessum aðstæðum. Það er bara ruglað. Bæting og ég fór undir tvær og tuttugu. Ég veit ég á inni. 20. Veit ég á inni. Fyrri hlutinn gekk í raun fáránlega vel. Mér leið ótrúlega vel og ég réð mjög vel við hraðann. Næringin var að ganga mjög vel,“ sagði Arnar. „ÉG ætlaði að vera bara passasamur eftir hálft hlaup því ég vissi að ég væri á góðum tíma, vissi að ég gæti verið að fara undir tvo og tuttugu. Ég tók þetta aðeins „safe“ kannski næstu tíu til fimmtán kílómetrana. Ég var í grúppu sem var bara á þessum hraða og það var svolítið í næstu menn. Þannig að ég ákvað bara að halda mér bara þar,“ sagði Arnar. „Láta mér líða vel og vera passasamur því hitastigið var að hækka. Þegar sjö kílómetrar voru eftir þá byrjaði ég aftur að auka hraðann því þá komu líka aðrir hlauparar á undan,“ sagði Arnar. Kom í mark á geðveikum tíma „Ég gat hangið í þeim og aukið síðan hraðann vel síðustu kílómetrana. Sem er ógeðslega jákvætt því þá veit ég að ég á inni. Þetta var aðeins byrjað að vera þungt. Hitastigið var alltaf að hætta, hækka en ég komst í mark á geðveikum tíma,“ sagði Arnar. „Ég er ógeðslega spenntur bara fyrir framhaldinu,“ sagði Arnar og þakkaði fyrir allar kveðjurnar sem hann sagði skipta sig mikið að fá. „Ég er ógeðslega þakklátur fyrir að geta verið að gera þetta og bara spenntur fyrir árinu 2026,“ sagði Arnar eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Arnar Pétursson (@arnarpeturs) Frjálsar íþróttir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Sjá meira
Arnar kom í mark eftir kílómetrana 42 á 2:19;31 klukkutímum. Frábær endir á árinu 2025 hjá þessum mikla hlaupagarpi. Aðeins tveir aðrir hafa hlaupið maraþonhlaup hraðar en það eru Hlynur Andrésson (2:13:37 klst.) og Kári Steinn Karlsson (2:17:12 klst.). Arnar komst upp fyrir Sigurð Pétur Sigmundsson sem hljóp best á 2:19:46 klst. Arnar henti í smá kveðju og uppgjör á samfélagsmiðlum sínum eftir hlaupið. Gekk eiginlega fullkomlega „Þetta gekk eiginlega fullkomlega. Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur,“ sagði Arnar. „Þetta er ekki sjálfsagt,“ sagði Arnar en hann hafði áhyggjur af hitanum eftir að hafa þurft að hætta vegna hans á Evrópumótinu í götuhlaupum. „Að ná þessu hlaupi í þessum aðstæðum. Það er bara ruglað. Bæting og ég fór undir tvær og tuttugu. Ég veit ég á inni. 20. Veit ég á inni. Fyrri hlutinn gekk í raun fáránlega vel. Mér leið ótrúlega vel og ég réð mjög vel við hraðann. Næringin var að ganga mjög vel,“ sagði Arnar. „ÉG ætlaði að vera bara passasamur eftir hálft hlaup því ég vissi að ég væri á góðum tíma, vissi að ég gæti verið að fara undir tvo og tuttugu. Ég tók þetta aðeins „safe“ kannski næstu tíu til fimmtán kílómetrana. Ég var í grúppu sem var bara á þessum hraða og það var svolítið í næstu menn. Þannig að ég ákvað bara að halda mér bara þar,“ sagði Arnar. „Láta mér líða vel og vera passasamur því hitastigið var að hækka. Þegar sjö kílómetrar voru eftir þá byrjaði ég aftur að auka hraðann því þá komu líka aðrir hlauparar á undan,“ sagði Arnar. Kom í mark á geðveikum tíma „Ég gat hangið í þeim og aukið síðan hraðann vel síðustu kílómetrana. Sem er ógeðslega jákvætt því þá veit ég að ég á inni. Þetta var aðeins byrjað að vera þungt. Hitastigið var alltaf að hætta, hækka en ég komst í mark á geðveikum tíma,“ sagði Arnar. „Ég er ógeðslega spenntur bara fyrir framhaldinu,“ sagði Arnar og þakkaði fyrir allar kveðjurnar sem hann sagði skipta sig mikið að fá. „Ég er ógeðslega þakklátur fyrir að geta verið að gera þetta og bara spenntur fyrir árinu 2026,“ sagði Arnar eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Arnar Pétursson (@arnarpeturs)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu