Tómstundamenntun sem meðferðarúrræði Brynja Dögg Árnadóttir skrifar 5. desember 2025 17:30 Á undanförnum árum hefur áhættuhegðun barna og unglinga aukist verulega. Börn allt niður í 12 ára hafa leitað til Foreldrahúss vegna áfengis- og vímuefnaneyslu og fjöldi barna og unglinga sem leita þangað fer hækkandi með hverju ári. Úrræði fyrir börn og unglinga sem glíma við fíknivanda eru annað hvort vistun á meðferðarheimili eða MST fjölkerfameðferð. Þessi úrræði geta vel virkað en mér finnst vanta úrræði sem stuðlar að aukinni þekkingu og færni unglinga í að nýta frítímann sinn á jákvæðan og uppbyggilegan máta. Þeir sem þekkja lítið til tómstundafræðinnar velta því eflaust fyrir sér hvernig nýtist tómstundamenntun þessum hópi? Svarið er einfalt, áhættuhegðun barna og unglinga á sér stað í frítíma þeirra og því getur tómstundamenntun gagnast þessum hópi. Megin markmið tómstundamenntunar er að kenna einstaklingum að nýta frítíma sinn með þeim hætti að hann stuðli að aukinni velferð og auki lífsgæði. Þar sem tómstundafærni er ekki meðfæddur hæfileiki er tómstundamenntun árangursrík leið til að stuðla að aukinni vitund um mikilvægi tómstunda og þá sérstaklega fyrir áhættuhópa. Þótt að meðferðarheimili barna og unglinga hafi vissulega jákvæðar afleiðingar í för með sér á meðan dvöl stendur, en hvað gerist þegar þau fá að koma aftur heim? Ef að þau fá enga fræðslu varðandi nýtingu frítímans og hvaða afleiðingar slæm nýting frítímans hefur í för með sér, bæði á þau sem einstaklinga og fólkið í þeirra nánasta umhverfi eru allar líkur á því að þegar meðferðarúrræði lýkur þá leiðast þau aftur í sama far. Að mínu mati er þetta nauðsynleg viðbót í öll meðferðarúrræði hér á landi vegna þess að markmiðið er að auka tómstundavitund og stuðla að því að einstaklingurinn færi sig úr neikvæðum tómstundum yfir í jákvæðar tómstundir. Höfundur er nemandi í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Börn og uppeldi Mest lesið Snorri og Donni Andri Þorvarðarson Skoðun EM í handbolta og lestrarkennsla. Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Að þurfa eða þurfa ekki raforku Robert Magnus Skoðun Ekki ný hugsun heldur ábyrgðarleysi Anna Björg Jónsdóttir,Berglind Magnúsdóttir Skoðun Er tæknin til að skipta yfir í hreina orku til staðar? Gunnar Einarsson Skoðun Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Hvað er ég að vilja upp á dekk Signý Sigurðardóttir Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun EM í handbolta og lestrarkennsla. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Að þurfa eða þurfa ekki raforku Robert Magnus skrifar Skoðun Snorri og Donni Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Ekki ný hugsun heldur ábyrgðarleysi Anna Björg Jónsdóttir,Berglind Magnúsdóttir skrifar Skoðun Er tæknin til að skipta yfir í hreina orku til staðar? Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Hvað er ég að vilja upp á dekk Signý Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvers virði er líf? Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson skrifar Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason skrifar Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Um peninga annarra Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir skrifar Skoðun Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Á undanförnum árum hefur áhættuhegðun barna og unglinga aukist verulega. Börn allt niður í 12 ára hafa leitað til Foreldrahúss vegna áfengis- og vímuefnaneyslu og fjöldi barna og unglinga sem leita þangað fer hækkandi með hverju ári. Úrræði fyrir börn og unglinga sem glíma við fíknivanda eru annað hvort vistun á meðferðarheimili eða MST fjölkerfameðferð. Þessi úrræði geta vel virkað en mér finnst vanta úrræði sem stuðlar að aukinni þekkingu og færni unglinga í að nýta frítímann sinn á jákvæðan og uppbyggilegan máta. Þeir sem þekkja lítið til tómstundafræðinnar velta því eflaust fyrir sér hvernig nýtist tómstundamenntun þessum hópi? Svarið er einfalt, áhættuhegðun barna og unglinga á sér stað í frítíma þeirra og því getur tómstundamenntun gagnast þessum hópi. Megin markmið tómstundamenntunar er að kenna einstaklingum að nýta frítíma sinn með þeim hætti að hann stuðli að aukinni velferð og auki lífsgæði. Þar sem tómstundafærni er ekki meðfæddur hæfileiki er tómstundamenntun árangursrík leið til að stuðla að aukinni vitund um mikilvægi tómstunda og þá sérstaklega fyrir áhættuhópa. Þótt að meðferðarheimili barna og unglinga hafi vissulega jákvæðar afleiðingar í för með sér á meðan dvöl stendur, en hvað gerist þegar þau fá að koma aftur heim? Ef að þau fá enga fræðslu varðandi nýtingu frítímans og hvaða afleiðingar slæm nýting frítímans hefur í för með sér, bæði á þau sem einstaklinga og fólkið í þeirra nánasta umhverfi eru allar líkur á því að þegar meðferðarúrræði lýkur þá leiðast þau aftur í sama far. Að mínu mati er þetta nauðsynleg viðbót í öll meðferðarúrræði hér á landi vegna þess að markmiðið er að auka tómstundavitund og stuðla að því að einstaklingurinn færi sig úr neikvæðum tómstundum yfir í jákvæðar tómstundir. Höfundur er nemandi í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands.
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Skoðun Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson skrifar
Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason skrifar
Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei skrifar
Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun