Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2025 06:02 Kristófer Acox verður í sviðsljósinu í kvöld með Valsliðinu. Vísir / Diego Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Bónus-deild karla í körfubolta er að byrja á nýjan leik eftir landsleikjahlé og fjórir leikir verða sýndir beint í kvöld. Skiptiborðið fylgist líka með þeim öllum samtímis og gerir síðan kvöldið upp í Tilþrifunum. Valsmenn taka á móti Njarðvíkingum og Keflvíkingar taka á móti KR-ingum í stærstu leikjum kvöldsins. Formúlu 1-tímabilið klárast um helgina í Abú Dabí. Í dag verða fyrstu æfingarnar fyrir síðasta kappakstur tímabilsins. Hull tekur á móti Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta og það verður sýndur leikur Düsseldorf og Schalke 04 í þýsku B-deildinni. Það verður sýnt frá golfmótum og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Vals og Njarðvíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik ÍR og Álftaness í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Keflavíkur og KR í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Tindastóls og ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Nedbank Golf Challenge-golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 02.30 hefst útsending frá Crown Australian Open golfmótinu á DP World Tour. SÝN Sport Viaplay Klukkan 09.25 hefst bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá annarri æfingu fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.25 hefst bein útsending frá leik Düsseldorf og Schalke 04 í þýsku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Hull og Middlesbroughn í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik New Jersey Devils og Vegas Golden Knights í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Sjá meira
Bónus-deild karla í körfubolta er að byrja á nýjan leik eftir landsleikjahlé og fjórir leikir verða sýndir beint í kvöld. Skiptiborðið fylgist líka með þeim öllum samtímis og gerir síðan kvöldið upp í Tilþrifunum. Valsmenn taka á móti Njarðvíkingum og Keflvíkingar taka á móti KR-ingum í stærstu leikjum kvöldsins. Formúlu 1-tímabilið klárast um helgina í Abú Dabí. Í dag verða fyrstu æfingarnar fyrir síðasta kappakstur tímabilsins. Hull tekur á móti Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta og það verður sýndur leikur Düsseldorf og Schalke 04 í þýsku B-deildinni. Það verður sýnt frá golfmótum og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Vals og Njarðvíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik ÍR og Álftaness í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Keflavíkur og KR í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Tindastóls og ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Nedbank Golf Challenge-golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 02.30 hefst útsending frá Crown Australian Open golfmótinu á DP World Tour. SÝN Sport Viaplay Klukkan 09.25 hefst bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá annarri æfingu fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.25 hefst bein útsending frá leik Düsseldorf og Schalke 04 í þýsku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Hull og Middlesbroughn í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik New Jersey Devils og Vegas Golden Knights í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Sjá meira