Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. nóvember 2025 20:05 Halldóra Björk (t.v.) og Eva Dögg, kennarar áfangans, ásamt Kristjáni Svani, einum af nemendum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er á meðal nemenda og starfsmanna Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi því áfanginn „Allt fyrir ástina“ var að fá heiðursverðlaun Félags sérkennara á Íslandi en áfanginn er kenndur á sérnámsbraut skólans. Í áfanganum fá nemendur að vita allt það helsta, sem við kemur ástinni. Það er mikil ánægja og gleði með heiðursviðurkenninguna og verkefni kennaranna Evu Daggar Jafetsdóttur og Halldóru Bjarkar Guðmundsdóttur, sem útbjuggu námsefnið „Allt fyrir ástina“, sem er kennt á sérnámsbraut skólans. Áfanganum er ætlað að fræða nemendur um allt það sem við kemur ástinni og á að styðja nemendur við að taka ígrundaðar ákvarðanir, auka sjálfstæði, spyrja spurninga og hlusta, láta skoðanir sínar í ljós og vera meðvituð þegar kemur að ástinni og öllu í kringum hana. „Þetta er áfangi sem að fjallar um ótrúlega margt og fjölbreytt. Við erum að fjalla um sjálfsmynd og samskipti, sambönd, fjölbreytileika, kynlíf, klám og ofbeldi svo eitthvað sé nefnt,“ segir Eva Dögg. Heiðursverðlaunaskjalið fyrir áfangann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er aðgangur að ýmsu efni aðgengilegur og við gátum viðað okkur efni héðan og þaðan, við þurfum alls ekki að finna hjólið alveg upp,“ segir Halldóra Björk. Kennararnir segja áfangann í stanslausri mótun en hann hefur ekki verið kenndur á vorönn en frá næsta hausti verður hann skylduáfangi á brautinni. Þið hljótið að vera að rifna úr stolti yfir þessum verðlaunum? „Já, við erum bara einstaklega þakklátar og finnst þetta virkilega fallega virðingarvottur fyrir þá vinnu, sem við höfum lagt í þennan áfanga,” segir Halldóra Björk. En hvað segja nemendur, hvað finnst þeim um áfangann? „Mér finnst að það ætti að vera skylda fyrir alla skóla að vera í þessu. Þetta er mjög fróðlegt og það sem Internetið er að gera núna er að taka yfir mest allt, þá er þetta bara skylda og maður lærir mjög mikið,” segir Kristján Svanur Gunnarsson, nemandi á sérnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurlands. Áfanginn er kennur í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi á sérnámsbraut skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða skólans Framhaldsskólar Árborg Skóla- og menntamál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Það er mikil ánægja og gleði með heiðursviðurkenninguna og verkefni kennaranna Evu Daggar Jafetsdóttur og Halldóru Bjarkar Guðmundsdóttur, sem útbjuggu námsefnið „Allt fyrir ástina“, sem er kennt á sérnámsbraut skólans. Áfanganum er ætlað að fræða nemendur um allt það sem við kemur ástinni og á að styðja nemendur við að taka ígrundaðar ákvarðanir, auka sjálfstæði, spyrja spurninga og hlusta, láta skoðanir sínar í ljós og vera meðvituð þegar kemur að ástinni og öllu í kringum hana. „Þetta er áfangi sem að fjallar um ótrúlega margt og fjölbreytt. Við erum að fjalla um sjálfsmynd og samskipti, sambönd, fjölbreytileika, kynlíf, klám og ofbeldi svo eitthvað sé nefnt,“ segir Eva Dögg. Heiðursverðlaunaskjalið fyrir áfangann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er aðgangur að ýmsu efni aðgengilegur og við gátum viðað okkur efni héðan og þaðan, við þurfum alls ekki að finna hjólið alveg upp,“ segir Halldóra Björk. Kennararnir segja áfangann í stanslausri mótun en hann hefur ekki verið kenndur á vorönn en frá næsta hausti verður hann skylduáfangi á brautinni. Þið hljótið að vera að rifna úr stolti yfir þessum verðlaunum? „Já, við erum bara einstaklega þakklátar og finnst þetta virkilega fallega virðingarvottur fyrir þá vinnu, sem við höfum lagt í þennan áfanga,” segir Halldóra Björk. En hvað segja nemendur, hvað finnst þeim um áfangann? „Mér finnst að það ætti að vera skylda fyrir alla skóla að vera í þessu. Þetta er mjög fróðlegt og það sem Internetið er að gera núna er að taka yfir mest allt, þá er þetta bara skylda og maður lærir mjög mikið,” segir Kristján Svanur Gunnarsson, nemandi á sérnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurlands. Áfanginn er kennur í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi á sérnámsbraut skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða skólans
Framhaldsskólar Árborg Skóla- og menntamál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira