Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Sindri Sverrisson skrifar 28. nóvember 2025 07:31 Ignas Sargiunas breyttist í Reggie Miller í Lundúnum í gær og trúði vart eigin augum eftir að hafa tryggt Litáum sigur. Skjáskot/FIBA Bretar mæta beygðir í Laugardalshöll á sunnudag eftir að hafa orðið fórnarlömb hreint ótrúlegrar endurkomu í London í gærkvöld, þegar þeir misstu niður sjö stiga forskot gegn Litáen á síðustu tíu sekúndunum, í undankeppni HM karla í körfubolta. Ísland vann stórkostlegan sigur gegn Ítalíu á útivelli í gær, 81-76, en á sama tíma framkallaði Litáen kraftaverk á síðustu sekúndunum í London og vann 89-88. Raunar var það fyrst og fremst Ignas Sargiunas sem átti heiðurinn að kraftaverkinu, eins og sjá má hér að neðan. Þegar tíu sekúndur voru eftir var Litáen sjö stigum undir, 87-80, en þá skoraði Sargiunas þrist. Strax var brotið á Bretum sem nýttu aðeins annað vítaskota sinna og aftur skoraði Sargiunas þrist, þegar 3,5 sekúndur voru eftir. Svo gerðist þetta: Carl Wheatle tók innkast inn á miðjan völlinn þar sem Sargiunas náði að stela boltanum, komast aðeins áfram og setja niður flautuþrist úr afar erfiðri stöðu. Við það brutust út brjáluð fagnaðarlæti eins og sjá má hér að ofan. Miðað við úrslitin í fyrstu tveimur leikjunum stefnir í afar spennandi undankeppni í riðli Íslands þar sem keppni heldur áfram á sunnudaginn, þegar Ísland tekur á móti Bretlandi klukkan 16:45 í Laugardalshöll. Aftur verður leikið í riðlinum 27. febrúar og 2. mars, og svo 2. og 5. júlí þegar undanriðlinum lýkur. Þrjú efstu liðin komast þá áfram í sex liða milliriðil og taka með sér fyrri úrslit, og komast svo þrjú lið úr milliriðlinum á sjálft heimsmeistaramótið í Katar 2027. Síðast var Ísland aðeins einni körfu frá því að komast á HM. HM 2027 í körfubolta Tengdar fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Elvar Már Friðriksson átti stórkostlegan leik í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf undankeppni HM með frábærum sigri á Ítalíu. 27. nóvember 2025 22:42 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
Ísland vann stórkostlegan sigur gegn Ítalíu á útivelli í gær, 81-76, en á sama tíma framkallaði Litáen kraftaverk á síðustu sekúndunum í London og vann 89-88. Raunar var það fyrst og fremst Ignas Sargiunas sem átti heiðurinn að kraftaverkinu, eins og sjá má hér að neðan. Þegar tíu sekúndur voru eftir var Litáen sjö stigum undir, 87-80, en þá skoraði Sargiunas þrist. Strax var brotið á Bretum sem nýttu aðeins annað vítaskota sinna og aftur skoraði Sargiunas þrist, þegar 3,5 sekúndur voru eftir. Svo gerðist þetta: Carl Wheatle tók innkast inn á miðjan völlinn þar sem Sargiunas náði að stela boltanum, komast aðeins áfram og setja niður flautuþrist úr afar erfiðri stöðu. Við það brutust út brjáluð fagnaðarlæti eins og sjá má hér að ofan. Miðað við úrslitin í fyrstu tveimur leikjunum stefnir í afar spennandi undankeppni í riðli Íslands þar sem keppni heldur áfram á sunnudaginn, þegar Ísland tekur á móti Bretlandi klukkan 16:45 í Laugardalshöll. Aftur verður leikið í riðlinum 27. febrúar og 2. mars, og svo 2. og 5. júlí þegar undanriðlinum lýkur. Þrjú efstu liðin komast þá áfram í sex liða milliriðil og taka með sér fyrri úrslit, og komast svo þrjú lið úr milliriðlinum á sjálft heimsmeistaramótið í Katar 2027. Síðast var Ísland aðeins einni körfu frá því að komast á HM.
HM 2027 í körfubolta Tengdar fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Elvar Már Friðriksson átti stórkostlegan leik í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf undankeppni HM með frábærum sigri á Ítalíu. 27. nóvember 2025 22:42 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
„Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Elvar Már Friðriksson átti stórkostlegan leik í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf undankeppni HM með frábærum sigri á Ítalíu. 27. nóvember 2025 22:42