Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 10:00 Börn byrja mjög snemma að tileinka sér úreltar staðalímyndir kynjanna. Getty/Alika Jenner Sláandi niðurstöður úr nýjum erlendum rannsóknum á íþróttaþátttöku kynjanna sýna að strákar eru ekki mjög gamlir þegar þeir byrja að líta niður á íþróttaiðkun kvenna. Rannsóknir frá Women in Sport sýna að börn byrja að tileinka sér úreltar staðalímyndir kynjanna um það hverjir eigi heima í íþróttum strax við fimm ára aldur. Rannsóknir frá bandarísku háskólunum NYU, Princeton og University of Illinois leiddu í ljós að á sama aldri byrja margar stelpur að missa trú á eigin getu. Metnaður þeirra minnkar áður en þær byrja í grunnskóla. Á Írlandi sýna niðurstöður úr fyrstu áhrifaskýrslu Her Sport Foundation að við níu ára aldur eru strákar sex sinnum líklegri en stelpur til að segjast vilja verða íþróttamenn. „Þessi viðhorf eru ekki meðfædd. Þau mótast af því sem börn sjá, heyra og meðtaka. Og það er hægt að breyta þeim,“ segir í færslu hersport.ie sem berst fyrir sýnileika og tækifærum kvenna í íþróttum. „Hjá Her Sport vinnum við að því að auka sýnileika og tryggja að stelpur sjái sinn stað í íþróttum. Við höldum einnig vinnustofur í skólum og íþróttafélögum um allt land.“ Þetta er kannski hugmynd fyrir nema í íþróttafræðum hér á Íslandi að framkvæma viðlíka rannsókn á íslenskum börnum. Ísland telur sig vera framar en mörg lönd þegar kemur að jafnrétti kynjanna og íþróttakonur á Íslandi hafa vissulega gert góða hluti í baráttu sinni fyrir athygli og tækifærum. Hver staðan er í raun og veru er ósannað. Við Íslendingar höfum líka eignast sterkar kvenfyrirmyndir í íþróttum og sem dæmi hafa fimm af síðustu tíu Íþróttamönnum ársins verið konur. Jöfn skipti síðasta áratuginn eftir að 58 ár þar á undan voru aðeins fjórar konur kosnar. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira
Rannsóknir frá Women in Sport sýna að börn byrja að tileinka sér úreltar staðalímyndir kynjanna um það hverjir eigi heima í íþróttum strax við fimm ára aldur. Rannsóknir frá bandarísku háskólunum NYU, Princeton og University of Illinois leiddu í ljós að á sama aldri byrja margar stelpur að missa trú á eigin getu. Metnaður þeirra minnkar áður en þær byrja í grunnskóla. Á Írlandi sýna niðurstöður úr fyrstu áhrifaskýrslu Her Sport Foundation að við níu ára aldur eru strákar sex sinnum líklegri en stelpur til að segjast vilja verða íþróttamenn. „Þessi viðhorf eru ekki meðfædd. Þau mótast af því sem börn sjá, heyra og meðtaka. Og það er hægt að breyta þeim,“ segir í færslu hersport.ie sem berst fyrir sýnileika og tækifærum kvenna í íþróttum. „Hjá Her Sport vinnum við að því að auka sýnileika og tryggja að stelpur sjái sinn stað í íþróttum. Við höldum einnig vinnustofur í skólum og íþróttafélögum um allt land.“ Þetta er kannski hugmynd fyrir nema í íþróttafræðum hér á Íslandi að framkvæma viðlíka rannsókn á íslenskum börnum. Ísland telur sig vera framar en mörg lönd þegar kemur að jafnrétti kynjanna og íþróttakonur á Íslandi hafa vissulega gert góða hluti í baráttu sinni fyrir athygli og tækifærum. Hver staðan er í raun og veru er ósannað. Við Íslendingar höfum líka eignast sterkar kvenfyrirmyndir í íþróttum og sem dæmi hafa fimm af síðustu tíu Íþróttamönnum ársins verið konur. Jöfn skipti síðasta áratuginn eftir að 58 ár þar á undan voru aðeins fjórar konur kosnar. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira