Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. nóvember 2025 18:02 Líf Achille Polonara hefur tekið skörpum breytingum síðastliðið ár. getty / @ilpupazzo33 Ítalski landsliðsþjálfarinn í körfubolta, Luca Banchi, hefur tilkynnt sautján manna leikmannahóp fyrir landsleikina gegn Íslandi og Litaén í lok mánaðar en aðeins sextán leikmenn munu spila. Fyrirliði liðsins er með hvítblæði og nývaknaður úr dái. Achille Polonara hefur ekki spilað landsleik síðan í febrúar 2024 en hann greindist með hvítblæði í fyrra og hefur verið í meðferð við veikindunum síðan þá. Fyrir rúmum mánuði fór hann í beinmergsskipti og í kjölfar aðgerðarinnar lá hann í tveggja vikna dái, en sneri svo aftur heim í hlýjan faðm fjölskyldunnar í síðustu viku, eftir margra mánaða spítaladvöl. View this post on Instagram Polonara var svo valinn í landsliðshóp Ítalíu sem var tilkynntur í dag og verður fyrirliði liðsins í leikjunum gegn Íslandi og Litáen, þó hann muni auðvitað ekki geta hjálpað liðinu innan vallar vegna veikindanna. Hlutverk hans verður utan vallar, sem leiðtogi og milliliður fyrir þjálfarateymið en Polonara er einn reynslumesti landsliðsmaður Ítalíu með 94 landsleiki að baki. Hann mun eflaust koma til með að hjálpa nýliðunum í hópnum mikið, þeim Luigi Suigo, Diego Garavaglia og Luca Vincini. Landsliðshópur Ítalíu Stefano Tonut Amedeo Della Valle Amedeo Tessitori Gabriele Procida Diego Garavaglia Francesco Ferrari Thomas Baldasso Luigi Suigo Leonardo Candi Davide Casarin Achille Polonara Matthew Librizzi Richard Rossato Sasha Grant Nicola Akele Luca Vincini John Petrucelli Ítalski landsliðshópurinn kemur saman til æfinga þann 24. nóvember næstkomandi og tekur svo á móti Íslandi í fyrsta leik undankeppni HM þann 28. nóvember. Ítalir mæta svo Litáen á meðan Ísland tekur á móti Bretlandi þann 30. nóvember. Landslið karla í körfubolta Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Achille Polonara hefur ekki spilað landsleik síðan í febrúar 2024 en hann greindist með hvítblæði í fyrra og hefur verið í meðferð við veikindunum síðan þá. Fyrir rúmum mánuði fór hann í beinmergsskipti og í kjölfar aðgerðarinnar lá hann í tveggja vikna dái, en sneri svo aftur heim í hlýjan faðm fjölskyldunnar í síðustu viku, eftir margra mánaða spítaladvöl. View this post on Instagram Polonara var svo valinn í landsliðshóp Ítalíu sem var tilkynntur í dag og verður fyrirliði liðsins í leikjunum gegn Íslandi og Litáen, þó hann muni auðvitað ekki geta hjálpað liðinu innan vallar vegna veikindanna. Hlutverk hans verður utan vallar, sem leiðtogi og milliliður fyrir þjálfarateymið en Polonara er einn reynslumesti landsliðsmaður Ítalíu með 94 landsleiki að baki. Hann mun eflaust koma til með að hjálpa nýliðunum í hópnum mikið, þeim Luigi Suigo, Diego Garavaglia og Luca Vincini. Landsliðshópur Ítalíu Stefano Tonut Amedeo Della Valle Amedeo Tessitori Gabriele Procida Diego Garavaglia Francesco Ferrari Thomas Baldasso Luigi Suigo Leonardo Candi Davide Casarin Achille Polonara Matthew Librizzi Richard Rossato Sasha Grant Nicola Akele Luca Vincini John Petrucelli Ítalski landsliðshópurinn kemur saman til æfinga þann 24. nóvember næstkomandi og tekur svo á móti Íslandi í fyrsta leik undankeppni HM þann 28. nóvember. Ítalir mæta svo Litáen á meðan Ísland tekur á móti Bretlandi þann 30. nóvember.
Landsliðshópur Ítalíu Stefano Tonut Amedeo Della Valle Amedeo Tessitori Gabriele Procida Diego Garavaglia Francesco Ferrari Thomas Baldasso Luigi Suigo Leonardo Candi Davide Casarin Achille Polonara Matthew Librizzi Richard Rossato Sasha Grant Nicola Akele Luca Vincini John Petrucelli
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira