Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Sindri Sverrisson skrifar 17. nóvember 2025 23:01 Samherjar Teemu Pukki mættu með skalla til leiks og plastpoka, í hans anda, á kveðjuleikinn. Pukki var sjálfur með tár á hvarmi. Samsett/Twitter Það var hjartnæm stund í Finnlandi í kvöld þegar markahrókurinn Teemu Pukki steig af landsliðssviðinu. Félagar hans í landsliðinu komu honum skemmtilega á óvart þegar þeir mættu til leiks með skalla og plastpoka undir dótið sitt. Pukki lék sinn 133. og síðasta landsleik í kvöld þegar Finnar unnu Andorra 4-0 í vináttulandsleik í Tampere. Pukki skoraði að sjálfsögðu í leiknum og kveður því landsliðið eftir alls 43 mörk, markahæstur í sögu þess. Teemu Pukki has now officially retired from International football 🥲🇫🇮🏃♂️ 133 Appearances⚽ 43 Goals🏆 2× Finnish Footballer of the Year🏆 1× Finnish Sportsperson of the YearThe streets will never forget 🩵 pic.twitter.com/zsB0vRdpq3— OneFootball (@OneFootball) November 17, 2025 Pukki kom Finnum meðal annars á EM 2021 og hefur á sínum félagsliðaferli skorað mörk fyrir lið á borð við Schalke, Celtic, Bröndby og auðvitað Norwich, þar á meðal í ensku úrvalsdeildinni. Skallinn á Pukki og plastpoki undir æfingadótið voru slík einkennismerki að félagar hans í landsliðinu ákváðu að mæta á leikinn í kvöld með gerviskalla og sitt dót í poka. Þeir voru einnig með glæsilegar hárkollur til minningar um það þegar Pukki var afar hárprúður. 𝐏𝐮𝐤𝐮𝐤𝐨𝐨𝐝𝐢: 𝐓𝐞𝐞𝐦𝐮 𝐏𝐮𝐤𝐤𝐢 🐐Huuhkajat kunnioittivat maajoukkueen hyvästelevää legendaa asianmukaisin asustein: nuoresta Pukista muistuttavat kultakutrit, tuoreempaa kuontala muistuttava kalju sekä tietenkin muovikassi! 😍#Huuhkajat #MeOlemmeSuomi #PukkiParty pic.twitter.com/aWbrEOxNPo— Huuhkajat (@Huuhkajat) November 17, 2025 Sjálfur naut Pukki kvöldsins í botn þó að tilfinningarnar hafi um tíma verið að bera hann ofurliði og tárin streymt. Þegar hann skoraði sendi hann koss upp í stúku þar sem eiginkona hans og börn þeirra þrjú sátu. „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Pukki við Yle í Finnlandi. „Markið sem ég skoraði var kannski það ljótasta sem ég hef skorað fyrir landsliðið en öll mörk telja. Það gæti líka verið að boltinn hafi snert höndina mína svo að það hefði ekki átt að fá að standa. En ég þigg öll mörk,“ sagði Pukki léttur. Fótbolti Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Pukki lék sinn 133. og síðasta landsleik í kvöld þegar Finnar unnu Andorra 4-0 í vináttulandsleik í Tampere. Pukki skoraði að sjálfsögðu í leiknum og kveður því landsliðið eftir alls 43 mörk, markahæstur í sögu þess. Teemu Pukki has now officially retired from International football 🥲🇫🇮🏃♂️ 133 Appearances⚽ 43 Goals🏆 2× Finnish Footballer of the Year🏆 1× Finnish Sportsperson of the YearThe streets will never forget 🩵 pic.twitter.com/zsB0vRdpq3— OneFootball (@OneFootball) November 17, 2025 Pukki kom Finnum meðal annars á EM 2021 og hefur á sínum félagsliðaferli skorað mörk fyrir lið á borð við Schalke, Celtic, Bröndby og auðvitað Norwich, þar á meðal í ensku úrvalsdeildinni. Skallinn á Pukki og plastpoki undir æfingadótið voru slík einkennismerki að félagar hans í landsliðinu ákváðu að mæta á leikinn í kvöld með gerviskalla og sitt dót í poka. Þeir voru einnig með glæsilegar hárkollur til minningar um það þegar Pukki var afar hárprúður. 𝐏𝐮𝐤𝐮𝐤𝐨𝐨𝐝𝐢: 𝐓𝐞𝐞𝐦𝐮 𝐏𝐮𝐤𝐤𝐢 🐐Huuhkajat kunnioittivat maajoukkueen hyvästelevää legendaa asianmukaisin asustein: nuoresta Pukista muistuttavat kultakutrit, tuoreempaa kuontala muistuttava kalju sekä tietenkin muovikassi! 😍#Huuhkajat #MeOlemmeSuomi #PukkiParty pic.twitter.com/aWbrEOxNPo— Huuhkajat (@Huuhkajat) November 17, 2025 Sjálfur naut Pukki kvöldsins í botn þó að tilfinningarnar hafi um tíma verið að bera hann ofurliði og tárin streymt. Þegar hann skoraði sendi hann koss upp í stúku þar sem eiginkona hans og börn þeirra þrjú sátu. „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Pukki við Yle í Finnlandi. „Markið sem ég skoraði var kannski það ljótasta sem ég hef skorað fyrir landsliðið en öll mörk telja. Það gæti líka verið að boltinn hafi snert höndina mína svo að það hefði ekki átt að fá að standa. En ég þigg öll mörk,“ sagði Pukki léttur.
Fótbolti Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira