„Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. nóvember 2025 20:00 Ungir karlmenn virðast í auknu mæli sleppa því að festa sig í bílbeltin. Bæring (t.v.) og Guðjon (f.m.) segjast stundum sleppa því á meðan Alan (t.h.) segir það heimskulegt af þeim að sleppa því. Vísir Tíu til fimmtán prósent eiga það til að sleppa bílbelti og hefur bílbeltanotkun sérstaklega dregist saman meðal ungra karlmanna á síðustu árum. Samskiptastjóri hjá Samgöngustofu segir þróunina óskiljanlega og það sé beinlínis heimskulegt að sleppa beltinu. Alþjóðlegur minningardagur þeirra sem hafa látist í bílslysi var í gær og fór fram minningarathöfn af því tilefni við landspítalann í fossvogi. Sérstök áhersla var lögð á mikilvægi bílbelti en sá sem notar ekki bílbelti er í um þrettán sinnum meiri hættu á að verða fórnarlamb banaslyss en sá sem notar belti. „Okkur finnst það svolítið merkilegt sérstaklega af því að bílbeltið er það sem mun bjarga þér ef illa fer,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. „Beinlínis heimskulegt“ Ákveðið var að leggja þessa áherslu á beltin eftir að niðurstöður viðhorfskönnunar Samgöngustofu fyrir árið 2024 urðu ljósar. Þar mátti sjá skýra aukningu á því meðal ungs fólks að sleppa bílbeltinu en 28 prósent sögðust stundum sleppa því. Samgöngustofa fór í átak í fyrra til að brýna bílbeltanotkun.Vísir/Ívar Fannar „Það að fólk taki ekki ábyrgð sína alvarlega getur auðvitað tengst aldrinum og reynsluleysinu og það getur birst í þeirri hegðun sem mikil áhætta er af eins og að0 nota símann undir stýri eða spenna ekki beltið,“ segir Þórhildur. „Það að nota ekki bílbelti er beinlínis heimskulegt.“ Nennir ekki að spenna sig Undir þetta tóku margir sem fréttastofa náði tali af í Kringlunni í dag. Langflestir sögðust alltaf festa sig í belti nema tveir ungir strákar sem sögðust stundum sleppa því. Hvers vegna? „Nenni ekki að setja það á mig,“ sagði Bæring og Guðjón vinur hans tók undir. Hann sleppir því þegar hann er að flýta sér. Alan vinur þeirra var ekki sáttur. „Þetta er bara heimskulegt. Þeir þurfa að setja beltin á sig.“ Umferðaröryggi Samgönguslys Tengdar fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Faðir sem missti son sinn í bílslysi segir skelfilegt að heyra að bílbeltanotkun meðal ungs fólks sé að dragast saman. Lögreglumaður sem á líf sitt bílbeltinu að þakka hvetur alla til að muna eftir beltinu. 16. nóvember 2025 20:48 Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Lögreglumaður telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er nú haldinn sunnudaginn 16. nóvember. 16. nóvember 2025 12:24 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Alþjóðlegur minningardagur þeirra sem hafa látist í bílslysi var í gær og fór fram minningarathöfn af því tilefni við landspítalann í fossvogi. Sérstök áhersla var lögð á mikilvægi bílbelti en sá sem notar ekki bílbelti er í um þrettán sinnum meiri hættu á að verða fórnarlamb banaslyss en sá sem notar belti. „Okkur finnst það svolítið merkilegt sérstaklega af því að bílbeltið er það sem mun bjarga þér ef illa fer,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. „Beinlínis heimskulegt“ Ákveðið var að leggja þessa áherslu á beltin eftir að niðurstöður viðhorfskönnunar Samgöngustofu fyrir árið 2024 urðu ljósar. Þar mátti sjá skýra aukningu á því meðal ungs fólks að sleppa bílbeltinu en 28 prósent sögðust stundum sleppa því. Samgöngustofa fór í átak í fyrra til að brýna bílbeltanotkun.Vísir/Ívar Fannar „Það að fólk taki ekki ábyrgð sína alvarlega getur auðvitað tengst aldrinum og reynsluleysinu og það getur birst í þeirri hegðun sem mikil áhætta er af eins og að0 nota símann undir stýri eða spenna ekki beltið,“ segir Þórhildur. „Það að nota ekki bílbelti er beinlínis heimskulegt.“ Nennir ekki að spenna sig Undir þetta tóku margir sem fréttastofa náði tali af í Kringlunni í dag. Langflestir sögðust alltaf festa sig í belti nema tveir ungir strákar sem sögðust stundum sleppa því. Hvers vegna? „Nenni ekki að setja það á mig,“ sagði Bæring og Guðjón vinur hans tók undir. Hann sleppir því þegar hann er að flýta sér. Alan vinur þeirra var ekki sáttur. „Þetta er bara heimskulegt. Þeir þurfa að setja beltin á sig.“
Umferðaröryggi Samgönguslys Tengdar fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Faðir sem missti son sinn í bílslysi segir skelfilegt að heyra að bílbeltanotkun meðal ungs fólks sé að dragast saman. Lögreglumaður sem á líf sitt bílbeltinu að þakka hvetur alla til að muna eftir beltinu. 16. nóvember 2025 20:48 Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Lögreglumaður telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er nú haldinn sunnudaginn 16. nóvember. 16. nóvember 2025 12:24 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Faðir sem missti son sinn í bílslysi segir skelfilegt að heyra að bílbeltanotkun meðal ungs fólks sé að dragast saman. Lögreglumaður sem á líf sitt bílbeltinu að þakka hvetur alla til að muna eftir beltinu. 16. nóvember 2025 20:48
Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Lögreglumaður telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er nú haldinn sunnudaginn 16. nóvember. 16. nóvember 2025 12:24
Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00
Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00