Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 13:32 Gullmáluð Felicia Schröder með bikarinn í myndatökunni. @Sportbladet Fanney Inga Birkisdóttir og félagar í Häcken tóku á móti sænska meistaratitlinum í gær eftir sigur á Piteå í lokaumferðinni. Fanney Inga stóð í marki Häcken í lokaleiknum en hún hefur verið varamarkvörður liðsins í sumar. Hún stóð sig samt vel og hélt markinu hreinu í þremur af fjórum leikjum sínum í sænsku deildinni á leiktíðinni. Framherjinn Felicia Schröder hefur hins vegar verið aðalmanneskjan í sóknarleiknum hjá Häcken og þar er ný stórstjarna fædd. Sportbladet málaði Schröder bókstaflega í gulli eftir leikinn fyrir myndatöku af leikmanni ársins. Hin átján ára gamla Schröder var langmarkahæst í deildinni með þrjátíu mörk í 26 leikjum en hún skoraði þrettán mörkum meira en sú sem endaði í öðru sætinu. Schröder var einnig í fjórða sætinu í stoðsendingum (með átta) og kom því með beinum hætti að 38 mörkum liðsins á leiktíðinni sem var það langmesta. Þetta gerði hún þrátt fyrir að eiga enn eitt tímabil eftir sem táningur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af myndatökunni. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira
Fanney Inga stóð í marki Häcken í lokaleiknum en hún hefur verið varamarkvörður liðsins í sumar. Hún stóð sig samt vel og hélt markinu hreinu í þremur af fjórum leikjum sínum í sænsku deildinni á leiktíðinni. Framherjinn Felicia Schröder hefur hins vegar verið aðalmanneskjan í sóknarleiknum hjá Häcken og þar er ný stórstjarna fædd. Sportbladet málaði Schröder bókstaflega í gulli eftir leikinn fyrir myndatöku af leikmanni ársins. Hin átján ára gamla Schröder var langmarkahæst í deildinni með þrjátíu mörk í 26 leikjum en hún skoraði þrettán mörkum meira en sú sem endaði í öðru sætinu. Schröder var einnig í fjórða sætinu í stoðsendingum (með átta) og kom því með beinum hætti að 38 mörkum liðsins á leiktíðinni sem var það langmesta. Þetta gerði hún þrátt fyrir að eiga enn eitt tímabil eftir sem táningur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af myndatökunni. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira