Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2025 15:21 Fanney Inga Birkisdóttir varði mark meistara Häcken í dag, stærstan hluta leiksins. Getty/Alex Nicodim Stórliðið Rosengård rétt náði að forða sér frá falli úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í lokaumferð deildarinnar í dag. Elísa Lana Sigurjónsdóttir lagði upp mark fyrir Kristianstad og Fanney Inga Birkisdóttir veitti heiðursskiptingu. Ísabella Sara Tryggvadóttir kom inná sem varamaður á 79. mínútu hjá Rosengård í dag, í 3-1 sigri á Linköping, en María Catharina Ólafsdóttir Gros lék allan leikinn fyrir Linköping sem var þegar fallið. Sigurinn dugði Rosengård, sem rakað hefur inn titlum í gegnum tíðina, til þess að enda tveimur stigum fyrir ofan umspilsfallsæti. Þar með er ljóst að Rosengård spilar alla vega áfram í efstu deild á næstu leiktíð. Fanney Inga varði mark meistara Häcken í 1-0 sigri gegn Piteå en var látin víkja á 83. mínútu svo að sænski landsliðsmarkvörðurinn Jennifer Falk gæti spilað mögulega sinn síðasta leik fyrir meistarana. Samningur Falk er nú að renna út og ljóst að Fanney er hugsuð sem framtíðarmarkvörður Häcken, þó hún hafi þurft að vera ansi þolinmóð á þessari leiktíð. Elísa Lana Sigurjónsdóttir lagði upp eitt marka Kristianstad í 7-1 stórsigri á Alingsås. Hún kom inná sem varamaður á 57. mínútu, um leið og Alexandra Jóhannsdóttir fór af velli. Kristianstad endaði í 6. Sæti deildarinnar. Sigdís Eva Bárðardóttir kom inná sem varamaður á 90. mínútu hjá Norrköping, í 2-1 útisigri gegn AIK, og endaði Norrköping í 5. sæti. Sænski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Ísabella Sara Tryggvadóttir kom inná sem varamaður á 79. mínútu hjá Rosengård í dag, í 3-1 sigri á Linköping, en María Catharina Ólafsdóttir Gros lék allan leikinn fyrir Linköping sem var þegar fallið. Sigurinn dugði Rosengård, sem rakað hefur inn titlum í gegnum tíðina, til þess að enda tveimur stigum fyrir ofan umspilsfallsæti. Þar með er ljóst að Rosengård spilar alla vega áfram í efstu deild á næstu leiktíð. Fanney Inga varði mark meistara Häcken í 1-0 sigri gegn Piteå en var látin víkja á 83. mínútu svo að sænski landsliðsmarkvörðurinn Jennifer Falk gæti spilað mögulega sinn síðasta leik fyrir meistarana. Samningur Falk er nú að renna út og ljóst að Fanney er hugsuð sem framtíðarmarkvörður Häcken, þó hún hafi þurft að vera ansi þolinmóð á þessari leiktíð. Elísa Lana Sigurjónsdóttir lagði upp eitt marka Kristianstad í 7-1 stórsigri á Alingsås. Hún kom inná sem varamaður á 57. mínútu, um leið og Alexandra Jóhannsdóttir fór af velli. Kristianstad endaði í 6. Sæti deildarinnar. Sigdís Eva Bárðardóttir kom inná sem varamaður á 90. mínútu hjá Norrköping, í 2-1 útisigri gegn AIK, og endaði Norrköping í 5. sæti.
Sænski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira