70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. nóvember 2025 20:05 Vinkonurnar Dagbjört Eva Hjaltadóttir (t.v.) og Bjarkey Sigurðardóttir, sem eru báðar nemendur við skólann. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var líf og fjör á Laugarvatni um helgina þegar um 200 nemendur Tónlistarskóla Árnesinga komu saman til að spila á hljóðfæri sín í tilefni af 70 ára afmæli skólans fyrir gesti á sérstökum afmælistónleikum í íþróttahúsinu á Laugarvatni í gær, 15. nóvember. Á tónleikunum koma fram allar hljómsveitir, samspilshópar og kórar tónlistarskólans, auk leikskólabarna úr Uppsveitum Árnessýslu. Íþróttahúsið var fullt af áhorfendum og mikill og góður afmælisbragur yfir tónleikunum en skólinn var stofnaður 1955. „Þetta er svona hefðbundin íslenskur tónlistarskóli, sem starfar eftir aðalnámskrá tónlistarskóla rekin af sveitarfélögum þannig að við bjóðum upp á all hefðbundin hljóðfæri, bæði klassísk og rytmísk og Suzuki nám líka,” segir Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga. Helga Sighvatsdóttir, sem er skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga en höfuðstöðvar skólans eru á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 540 nemendur eru í skólanum alls staðar úr Árnessýslu. „Það eru svona flestir að læra á píanó og alltaf mjög margir, sem fara á gítarinn en svo dreifst þetta bara mjög vel á hljóðfærin, sem er mjög gott,” bætir Helga við. Kennarar skólans tóku virkan þátt í afmælistónleikunum með nemendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur eru mjög ánægðir með skólann sinn. „Já, námið er mjög skemmtilegt. Við þurfum að æfa okkur á hverjum degi í svona klukkutíma,” segja vinkonurnar Dagbjört Eva Hjaltadóttir, 14 ára og Bjarkey Sigurðardóttir, 12 ára, sem báðar eru búsettar á Selfossi. Tveir af fyrrverandi skólastjórum skólans mættu á tónleikana á Laugarvatni með konum sínum en það eru þeir Róbert Darling (t.v.) og Jón Ingi Sigurmundsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og að sjálfsögðu var afmælissöngurinn sunginn. Þeir voru ekki allir háir í loftinu hljóðfæraleikararnir á tónleikunum eins og strákurinn lengst til hægri, sem er hér með pabba sínum, sem sérlegum aðstoðarmanni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skólinn var stofnaður 1955.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða skólans Bláskógabyggð Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Sjá meira
Á tónleikunum koma fram allar hljómsveitir, samspilshópar og kórar tónlistarskólans, auk leikskólabarna úr Uppsveitum Árnessýslu. Íþróttahúsið var fullt af áhorfendum og mikill og góður afmælisbragur yfir tónleikunum en skólinn var stofnaður 1955. „Þetta er svona hefðbundin íslenskur tónlistarskóli, sem starfar eftir aðalnámskrá tónlistarskóla rekin af sveitarfélögum þannig að við bjóðum upp á all hefðbundin hljóðfæri, bæði klassísk og rytmísk og Suzuki nám líka,” segir Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga. Helga Sighvatsdóttir, sem er skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga en höfuðstöðvar skólans eru á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 540 nemendur eru í skólanum alls staðar úr Árnessýslu. „Það eru svona flestir að læra á píanó og alltaf mjög margir, sem fara á gítarinn en svo dreifst þetta bara mjög vel á hljóðfærin, sem er mjög gott,” bætir Helga við. Kennarar skólans tóku virkan þátt í afmælistónleikunum með nemendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur eru mjög ánægðir með skólann sinn. „Já, námið er mjög skemmtilegt. Við þurfum að æfa okkur á hverjum degi í svona klukkutíma,” segja vinkonurnar Dagbjört Eva Hjaltadóttir, 14 ára og Bjarkey Sigurðardóttir, 12 ára, sem báðar eru búsettar á Selfossi. Tveir af fyrrverandi skólastjórum skólans mættu á tónleikana á Laugarvatni með konum sínum en það eru þeir Róbert Darling (t.v.) og Jón Ingi Sigurmundsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og að sjálfsögðu var afmælissöngurinn sunginn. Þeir voru ekki allir háir í loftinu hljóðfæraleikararnir á tónleikunum eins og strákurinn lengst til hægri, sem er hér með pabba sínum, sem sérlegum aðstoðarmanni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skólinn var stofnaður 1955.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða skólans
Bláskógabyggð Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Sjá meira