Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Sindri Sverrisson skrifar 14. nóvember 2025 07:02 DeAndre Kane fór hundfúll af velli, mátti þola hróp og köll, og skömmu síðar fór ruslatunnan á flug. Skjáskot/Sýn Sport „Ég hef aldrei séð þetta áður, að maður fái tvær tæknivillur og hendi svo ruslatunnu,“ sagði Teitur Örlygsson í Tilþrifunum á Sýn Sport, þegar hegðun Grindvíkingsins DeAndre Kane í Breiðholti í gærkvöld var til umræðu. Kane var rekinn úr húsi í fjórða leikhluta, eftir tvær tæknivillur, og var því ekki viðstaddur í lokin þegar topplið Bónus-deildarinnar í körfubolta fagnaði sínum sjöunda sigri í röð. Bandaríkjamaðurinn var vægast sagt óánægður með ákvörðun dómaranna og eflaust hefur ekki hjálpað til að þurfa að hlusta á hróp og köll líflegra stuðningsmanna ÍR í Skógarselinu. Hann tók sér sinn tíma í að fara af velli og stoppaði svo við útganginn, á milli stuðningsmanna liðanna, í drjúga stund áður en ruslatunnan sem þar var fór svo á flug. Meira sást svo ekki til Kane. Sérfræðingarnir í Tilþrifunum, Teitur Örlygsson og Jón Halldór Eðvaldsson, voru ekki beinlínis undrandi á því að Kane væri að koma sér í fréttirnar af óæskilegum ástæðum enda hefur það gerst ítrekað síðustu ár. Klippa: Umræða um Kane og ruslakastið „Þetta er gömul saga og ný, svo við verðum nú aðeins hóflegir. Það gerist ekkert. Hann fer í eitthvað bann í versta falli og svo bara áfram gakk,“ sagði Jón Halldór, eða Jonni, og voru þeir Teitur ánægðir með viðbrögð Jóhanns Þórs Ólafssonar, þjálfara Grindavíkur. „Þetta gerist einu sinni á ári, búið að gerast síðustu þrjú ár,“ sagði Jóhann í viðtali eftir leik. „Ég er búinn að gera mitt, ég er búinn að spjalla við hann og hann er búinn að biðjast afsökunar á þessu. Svo er það bara þeirra sem stýra skútunni fyrir utan völlinn að ákveða hvert framhaldið verður. Ég var að horfa á Last Dance aftur, og þar talaði Phil Jackson um það að í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak. Við skulum bara hafa það þannig,“ sagði Jóhann og Teitur hreifst af þessum viðbrögðum: „Jói er ekki að eyða neinni orku eða dramatík í þetta lengur. Hann lætur bara einhverja aðra fyrir utan völlinn sjá um það og einbeitir sér bara að liðinu. Hann veit alveg að Kane kemur bara sterkari til baka,“ sagði Teitur. Bónus-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Formaður Körfuknattleikssambands Íslands óttast ekki fjölgun mála á borð við það sem körfuknattleiksdeild Grindavíkur var dæmd fyrir, vegna hegðunar DeAndre Kane í hálfleik gegn Hetti í Bónus-deildinni, þrátt fyrir lága sekt. 12. nóvember 2024 11:33 „Það er löngu kominn tími á að það sé tekið á þessum gæja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, hafði helling að segja um DeAndre Kane, leikmann Grindavíkur, eftir 113-84 tap í Smáranum í kvöld. 17. október 2024 22:52 „Varhugavert er að ætla starfsmanni Stöðvar 2 að hafa brugðið talsvert“ Starfsmaður Stöðvar 2 kemur við sögu í dómi aga- og úrskurðarnefndar Körfuknattleikssambands Íslands vegna máls DeAndre Kane. Nú er hægt að lesa allan dóminn á heimasíðu KKÍ. 4. maí 2024 11:31 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Kane var rekinn úr húsi í fjórða leikhluta, eftir tvær tæknivillur, og var því ekki viðstaddur í lokin þegar topplið Bónus-deildarinnar í körfubolta fagnaði sínum sjöunda sigri í röð. Bandaríkjamaðurinn var vægast sagt óánægður með ákvörðun dómaranna og eflaust hefur ekki hjálpað til að þurfa að hlusta á hróp og köll líflegra stuðningsmanna ÍR í Skógarselinu. Hann tók sér sinn tíma í að fara af velli og stoppaði svo við útganginn, á milli stuðningsmanna liðanna, í drjúga stund áður en ruslatunnan sem þar var fór svo á flug. Meira sást svo ekki til Kane. Sérfræðingarnir í Tilþrifunum, Teitur Örlygsson og Jón Halldór Eðvaldsson, voru ekki beinlínis undrandi á því að Kane væri að koma sér í fréttirnar af óæskilegum ástæðum enda hefur það gerst ítrekað síðustu ár. Klippa: Umræða um Kane og ruslakastið „Þetta er gömul saga og ný, svo við verðum nú aðeins hóflegir. Það gerist ekkert. Hann fer í eitthvað bann í versta falli og svo bara áfram gakk,“ sagði Jón Halldór, eða Jonni, og voru þeir Teitur ánægðir með viðbrögð Jóhanns Þórs Ólafssonar, þjálfara Grindavíkur. „Þetta gerist einu sinni á ári, búið að gerast síðustu þrjú ár,“ sagði Jóhann í viðtali eftir leik. „Ég er búinn að gera mitt, ég er búinn að spjalla við hann og hann er búinn að biðjast afsökunar á þessu. Svo er það bara þeirra sem stýra skútunni fyrir utan völlinn að ákveða hvert framhaldið verður. Ég var að horfa á Last Dance aftur, og þar talaði Phil Jackson um það að í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak. Við skulum bara hafa það þannig,“ sagði Jóhann og Teitur hreifst af þessum viðbrögðum: „Jói er ekki að eyða neinni orku eða dramatík í þetta lengur. Hann lætur bara einhverja aðra fyrir utan völlinn sjá um það og einbeitir sér bara að liðinu. Hann veit alveg að Kane kemur bara sterkari til baka,“ sagði Teitur.
Bónus-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Formaður Körfuknattleikssambands Íslands óttast ekki fjölgun mála á borð við það sem körfuknattleiksdeild Grindavíkur var dæmd fyrir, vegna hegðunar DeAndre Kane í hálfleik gegn Hetti í Bónus-deildinni, þrátt fyrir lága sekt. 12. nóvember 2024 11:33 „Það er löngu kominn tími á að það sé tekið á þessum gæja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, hafði helling að segja um DeAndre Kane, leikmann Grindavíkur, eftir 113-84 tap í Smáranum í kvöld. 17. október 2024 22:52 „Varhugavert er að ætla starfsmanni Stöðvar 2 að hafa brugðið talsvert“ Starfsmaður Stöðvar 2 kemur við sögu í dómi aga- og úrskurðarnefndar Körfuknattleikssambands Íslands vegna máls DeAndre Kane. Nú er hægt að lesa allan dóminn á heimasíðu KKÍ. 4. maí 2024 11:31 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
„Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Formaður Körfuknattleikssambands Íslands óttast ekki fjölgun mála á borð við það sem körfuknattleiksdeild Grindavíkur var dæmd fyrir, vegna hegðunar DeAndre Kane í hálfleik gegn Hetti í Bónus-deildinni, þrátt fyrir lága sekt. 12. nóvember 2024 11:33
„Það er löngu kominn tími á að það sé tekið á þessum gæja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, hafði helling að segja um DeAndre Kane, leikmann Grindavíkur, eftir 113-84 tap í Smáranum í kvöld. 17. október 2024 22:52
„Varhugavert er að ætla starfsmanni Stöðvar 2 að hafa brugðið talsvert“ Starfsmaður Stöðvar 2 kemur við sögu í dómi aga- og úrskurðarnefndar Körfuknattleikssambands Íslands vegna máls DeAndre Kane. Nú er hægt að lesa allan dóminn á heimasíðu KKÍ. 4. maí 2024 11:31
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum