Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2025 13:32 Arnar Guðjónsson og hans menn þurfa að hafa fyrir hlutunum í kvöld. vísir/Diego Tindastóll mætir Manchester í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta í kvöld og það í Síkinu. Liðið hefur spilað vel á tímabilinu hér heima og einnig gengið vel í Evrópukeppninni þrátt fyrir stórt tap í henni í síðasta leik í Tékklandi. Arnar Guðjónsson þjálfari liðsins segir að eftirvæntingin fyrir leiknum sé mikil. „Við hlökkum virkilega til að takast á við þá og þetta er mikilvægur leikur í keppninni fyrir okkur,“ segir Arnar sem hefur skoðað liðið vel fyrir leik kvöldsins. „Þetta er vel mannað lið með sex Ameríkana, tvo Kanadamenn og tvo breska landsliðsmenn. Við ætlum að taka vel á móti þeim hérna fyrir norðan. Ég er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í að taka á móti liði með svona marga útlendinga en það er önnur saga,“ segir Arnar sem býst við góðri mætingu. „Þegar við mættum Norðurmönnunum um daginn þá var virkilega vel mætt. Fólkið okkar hefur mjög gaman af þessari keppni og gefur okkur svona aðeins öðruvísi mótherja og það er verið að spila miklu meira sem er gott.“ Körfubolti Tindastóll Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Sjá meira
Liðið hefur spilað vel á tímabilinu hér heima og einnig gengið vel í Evrópukeppninni þrátt fyrir stórt tap í henni í síðasta leik í Tékklandi. Arnar Guðjónsson þjálfari liðsins segir að eftirvæntingin fyrir leiknum sé mikil. „Við hlökkum virkilega til að takast á við þá og þetta er mikilvægur leikur í keppninni fyrir okkur,“ segir Arnar sem hefur skoðað liðið vel fyrir leik kvöldsins. „Þetta er vel mannað lið með sex Ameríkana, tvo Kanadamenn og tvo breska landsliðsmenn. Við ætlum að taka vel á móti þeim hérna fyrir norðan. Ég er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í að taka á móti liði með svona marga útlendinga en það er önnur saga,“ segir Arnar sem býst við góðri mætingu. „Þegar við mættum Norðurmönnunum um daginn þá var virkilega vel mætt. Fólkið okkar hefur mjög gaman af þessari keppni og gefur okkur svona aðeins öðruvísi mótherja og það er verið að spila miklu meira sem er gott.“
Körfubolti Tindastóll Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Sjá meira