Gummi Ben fékk hláturskast ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2025 08:01 Guðmund Benediktsson fékk mikið hláturskast og táraðist hreinlega úr hlátri. Sýn Sport Það er alltaf mikið fjör, mikið grín og mikið gaman í Meistaradeildarmessunni á Sýn Sport. Stundum er þó aðeins of mikið gaman fyrir umsjónarmanninn Guðmund Benediktsson. Skemmtilegt myndband úr Messunni hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum stöðvarinnar. Þá var sýnt í gríni gervigreindarmyndband af Alberti Brynjari Ingasyni sem sjálfur kom alveg af fjöllum og sagði skiljanlega að þetta væri ekki hann. „Við ákváðum að sýna þetta af því að þú varst að kvarta í gær. Setjum þetta í gang,“ sagði Guðmundur Benediktsson. Þar sást maður á skjánum sem var að mörgu leyti líkur Alberti en það var eitthvað skrítið við hann. „Bíddu, hver er þetta samt? Þetta eru ekki fötin mín. Þetta er ekki ég,“ sagði Albert Brynjar og við það fékk Gummi Ben mögulega hláturskast ársins. „Þetta varst þú,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason sem barðist líka við hláturinn en ekkert þó eins og Gummi sem var alveg búinn að missa sig. „Ég var búinn að gleyma þessu,“ sagði Guðmundur og hló ekkert minna við það. „Þetta er alveg fáránlegt,“ sagði Albert hneykslaður. Þessi viðbrögð hans voru eins og ólía á eld í hláturskasti Gumma Ben. „Æi, ég þarf að fá nýja sminku hingað. Ég er grátandi hérna,“ sagði Guðmundur. Það má sjá þetta skemmtilega hláturkast hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SÝN Sport (@synsport.is) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Skemmtilegt myndband úr Messunni hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum stöðvarinnar. Þá var sýnt í gríni gervigreindarmyndband af Alberti Brynjari Ingasyni sem sjálfur kom alveg af fjöllum og sagði skiljanlega að þetta væri ekki hann. „Við ákváðum að sýna þetta af því að þú varst að kvarta í gær. Setjum þetta í gang,“ sagði Guðmundur Benediktsson. Þar sást maður á skjánum sem var að mörgu leyti líkur Alberti en það var eitthvað skrítið við hann. „Bíddu, hver er þetta samt? Þetta eru ekki fötin mín. Þetta er ekki ég,“ sagði Albert Brynjar og við það fékk Gummi Ben mögulega hláturskast ársins. „Þetta varst þú,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason sem barðist líka við hláturinn en ekkert þó eins og Gummi sem var alveg búinn að missa sig. „Ég var búinn að gleyma þessu,“ sagði Guðmundur og hló ekkert minna við það. „Þetta er alveg fáránlegt,“ sagði Albert hneykslaður. Þessi viðbrögð hans voru eins og ólía á eld í hláturskasti Gumma Ben. „Æi, ég þarf að fá nýja sminku hingað. Ég er grátandi hérna,“ sagði Guðmundur. Það má sjá þetta skemmtilega hláturkast hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SÝN Sport (@synsport.is)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira