Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Kjartan Kjartansson skrifar 6. nóvember 2025 13:39 Lögreglumaður mælir hakakrossa sem voru málaðir með blóði utan á húsvegg í Hanau í Þýskalandi á miðvikudag. AP/Michael Probst Tugir bíla, póstkassar og húsveggir voru saurgaðir með hakakrossum sem voru málaðir með blóði úr manni í borginni Hanau í Þýskalandi í vikunni. Lögregla rannsakar spellvirkin en tákn nasismans eru ólögleg í Þýskalandi. Tilkynnt var um hakakrossa sem virtust hafa verið málaðir með rauðlitum vökva á hátt í fimmtíu kyrrstæða bíla í Hanau á miðvikudagskvöld. Bráðabirgðarannsókn leiddi í ljós að þeir höfðu verið málaðir með blóði úr manni, að sögn AP-fréttastofunnar. Ekki liggur fyrir hvort að bílarnir, póstkassarnir og veggirnir hefðu verið valdir af handahófi eða með markvissum hætti. Talsmaður lögreglunnar segir heldur ekki ljóst hver framdi skemmdarverkin eða hvaðan blóðið sem var notað kom. Blóð sem makað var á póstkassa á sama tíma og hakakrossar voru málaðir á bíla í Hanau.AP/Michael Probst Claus Kaminsky, borgarstjóri Hanau, segir spellvirkin valda sérstakri geðshræringu í borginni í ljósi hryðjuverkaárásar þýsks karlmanns sem skaut níu manns af innflytjendaættum til bana þar í febrúar árið 2020. „Það sem gerðist hér fer út fyrir öll mörk velsæmis og mannúðar. Hakakrossar eiga sér engan stað í Hanau. Við leyfum slíkum táknum ekki að sá ótta eða sundrung,“ sagði Kaminsky. Þýskaland Erlend sakamál Mest lesið „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira
Tilkynnt var um hakakrossa sem virtust hafa verið málaðir með rauðlitum vökva á hátt í fimmtíu kyrrstæða bíla í Hanau á miðvikudagskvöld. Bráðabirgðarannsókn leiddi í ljós að þeir höfðu verið málaðir með blóði úr manni, að sögn AP-fréttastofunnar. Ekki liggur fyrir hvort að bílarnir, póstkassarnir og veggirnir hefðu verið valdir af handahófi eða með markvissum hætti. Talsmaður lögreglunnar segir heldur ekki ljóst hver framdi skemmdarverkin eða hvaðan blóðið sem var notað kom. Blóð sem makað var á póstkassa á sama tíma og hakakrossar voru málaðir á bíla í Hanau.AP/Michael Probst Claus Kaminsky, borgarstjóri Hanau, segir spellvirkin valda sérstakri geðshræringu í borginni í ljósi hryðjuverkaárásar þýsks karlmanns sem skaut níu manns af innflytjendaættum til bana þar í febrúar árið 2020. „Það sem gerðist hér fer út fyrir öll mörk velsæmis og mannúðar. Hakakrossar eiga sér engan stað í Hanau. Við leyfum slíkum táknum ekki að sá ótta eða sundrung,“ sagði Kaminsky.
Þýskaland Erlend sakamál Mest lesið „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira