Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar 5. nóvember 2025 12:00 Eða hvað? Ísland státar af mikilli velsæld og einna jöfnustu kjörum í vestrænum heimi. Á Íslandi er neysla mikil og ekki mikill skortur sjáanlegur á yfirborðinu. En skyldu allir vera að gera það gott, eða hafa það svo gott? Umræða um fátækt á Íslandi hefur ekki farið hátt undanfarin misseri. Þó er vitað að einhver hluti fólks á Íslandi býr við fátækt, skort, óöryggi í húsnæðismálum, kvíða og vanmætti yfir því að geta ekki veitt sér eða börnum sínum það sem almennt er talið til sjálfsagðra lífsgæða, svo sem tómstundir. Þau börn sem búa við fátækt eru líklegri að búa áfram við fátækt sem fullorðnir einstaklingar. Fullorðnir einstaklingar sem búa við fátækt hafa ekki fengið tækifæri sem skyldi til að brjótast úr úr fátæktinni og oftar en ekki hefur fátæktin fylgt þeim frá barnsaldri. Til að vinna að því að uppræta fátækt þarf fyrst og fremst að móta stefnu og aðgerðaáætlun til að framkvæma slíkt. Slík stefna hefur aldrei verið til á Íslandi. Að uppræta fátækt er ákvörðun sem hægt er að taka ef vilji er fyrir hendi hjá stjórnvöldum. Við sem samfélag eigum að hlúa að öllum þegnum samfélagsins og tryggja að öll geti lifað með reisn og án fátæktar. AMSIS hvetja stjórnvöld til að sýna dug og uppræta fátækt á Íslandi. Höfundur er í stjórn AMSIS Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Efnahagsmál Margrét Júlía Rafnsdóttir Húsnæðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Eða hvað? Ísland státar af mikilli velsæld og einna jöfnustu kjörum í vestrænum heimi. Á Íslandi er neysla mikil og ekki mikill skortur sjáanlegur á yfirborðinu. En skyldu allir vera að gera það gott, eða hafa það svo gott? Umræða um fátækt á Íslandi hefur ekki farið hátt undanfarin misseri. Þó er vitað að einhver hluti fólks á Íslandi býr við fátækt, skort, óöryggi í húsnæðismálum, kvíða og vanmætti yfir því að geta ekki veitt sér eða börnum sínum það sem almennt er talið til sjálfsagðra lífsgæða, svo sem tómstundir. Þau börn sem búa við fátækt eru líklegri að búa áfram við fátækt sem fullorðnir einstaklingar. Fullorðnir einstaklingar sem búa við fátækt hafa ekki fengið tækifæri sem skyldi til að brjótast úr úr fátæktinni og oftar en ekki hefur fátæktin fylgt þeim frá barnsaldri. Til að vinna að því að uppræta fátækt þarf fyrst og fremst að móta stefnu og aðgerðaáætlun til að framkvæma slíkt. Slík stefna hefur aldrei verið til á Íslandi. Að uppræta fátækt er ákvörðun sem hægt er að taka ef vilji er fyrir hendi hjá stjórnvöldum. Við sem samfélag eigum að hlúa að öllum þegnum samfélagsins og tryggja að öll geti lifað með reisn og án fátæktar. AMSIS hvetja stjórnvöld til að sýna dug og uppræta fátækt á Íslandi. Höfundur er í stjórn AMSIS
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun