Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 09:20 Stelpurnar þurftu að setja símana sína í símakassann og lifa án hans alla ferðina. Getty/Rolf Vennenbernd/@swedishgolfteam Sænska stúlknalandsliðið í golfi fór í keppnisferð til Spánar á dögunum en það var ein regla í ferðinni sem hefur vakið talsverða athygli. Snjallsíminn er sjaldnast langt í burtu frá öllum í dag, hvað þá hjá unglingsstelpum en hann var það hjá þessum sænsku landsliðskonunum. Stúlknalandsliðið var nefnilega án nettengingar í tíu daga eða alla keppnisferðina sína. Þær voru eins og áður sagði á leið til Spánar þar sem þær tóku þátt í spænska meistaramótinu í höggleik. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam) „Við erum í ferðalagi þar sem við ætlum að rannsaka hvað gerist hjá okkur þegar við erum ekki á netinu eða notum skjái. Á meðan við erum í Amsterdam læsum við símunum okkar og markmiðið er að opna símakassann ekki fyrr en þegar við erum í Amsterdam á leiðinni heim aftur,“ sagði í frétt á samfélagssíðu liðsins. Þar má sjá myndband af stelpunum setja símana sína ofan í símakassann hér fyrir ofan. Landsliðsþjálfararnir vildu fá stelpurnar til að lifa meira í núinu og tengjast hver annarri betur í raunheimi. „Við ætlum að uppgötva hvernig það er að gera eitthvað sem flestir hafa aldrei gert áður. Markmiðið er að verða betri í golfi, læra eitthvað um okkur sjálf og hvert annað,“ sagði í fréttinni. Þær fengu síðan símana sína aftur í ferðarlok eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam) Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Snjallsíminn er sjaldnast langt í burtu frá öllum í dag, hvað þá hjá unglingsstelpum en hann var það hjá þessum sænsku landsliðskonunum. Stúlknalandsliðið var nefnilega án nettengingar í tíu daga eða alla keppnisferðina sína. Þær voru eins og áður sagði á leið til Spánar þar sem þær tóku þátt í spænska meistaramótinu í höggleik. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam) „Við erum í ferðalagi þar sem við ætlum að rannsaka hvað gerist hjá okkur þegar við erum ekki á netinu eða notum skjái. Á meðan við erum í Amsterdam læsum við símunum okkar og markmiðið er að opna símakassann ekki fyrr en þegar við erum í Amsterdam á leiðinni heim aftur,“ sagði í frétt á samfélagssíðu liðsins. Þar má sjá myndband af stelpunum setja símana sína ofan í símakassann hér fyrir ofan. Landsliðsþjálfararnir vildu fá stelpurnar til að lifa meira í núinu og tengjast hver annarri betur í raunheimi. „Við ætlum að uppgötva hvernig það er að gera eitthvað sem flestir hafa aldrei gert áður. Markmiðið er að verða betri í golfi, læra eitthvað um okkur sjálf og hvert annað,“ sagði í fréttinni. Þær fengu síðan símana sína aftur í ferðarlok eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam)
Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira