„Nú er nóg komið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2025 08:03 Ana Maria Markovic er landsliðskona Króatíu í knattspyrnu. Getty/amsey Cardy Króatíska knattspyrnukonan Ana Markovic kallar eftir aðgerðum eftir hryllilegan mánuð fyrir hné knattspyrnukvenna. Hver fréttin af öðrum hefur borist af krossbandaslitum hjá knattspyrnukonum í fremstu röð. Markovic, sem spilar nú með Brooklyn FC í Bandaríkjunum, lenti sjálf í þessu fyrir nokkrum árum og er mjög slegin yfir öllum fréttunum á síðustu dögum. Hún settist fyrir framan myndavélina og sendi út ákall um breytingar hjá knattspyrnufjölskyldunni í baráttunni við þessi hryllilegu hnémeiðsli. „Árið 2023 urðum við vitni að bylgju krossbandaslita hjá kvenkyns fótboltakonum, leikmönnum eins og Leah Williamson, Lenu Oberdorf og ég var ein af þeim,“ sagði Markovic. „Spólum fram til október 2025, það er að segja núna, og sagan endurtekur sig. Bara í þessum mánuði hafa þekktir leikmenn eins og Michel Agyemang, Lena Obadov, enn og aftur, Maite Oroz, Marie Höbinger og fleiri orðið fyrir sömu meiðslum,“ sagði Markovic. „Bara í þessum mánuði, október, tel ég tuttugu leikmenn með hnémeiðsli. Alls hafa yfir 160 kvenkyns leikmenn slitið krossband bara á þessu ári,“ sagði Markovic. „Kæru vinir, þetta er ekki bara tilviljun. Þetta er ákall svo að við vöknum af værum blundi. Við þurfum strax í dag meiri rannsóknir á því hvernig hægt er að koma í veg fyrir þessa tegund meiðsla,“ sagði Markovic. „Líkamar okkar kvenna eru öðruvísi og íþróttaheimurinn þarf að aðlaga þjálfunar- og forvarnaraðferðir að því. Þetta er ekki eðlilegt og við getum ekki haldið áfram að láta þetta vera normið. Það er kominn tími á breytingar,“ sagði Markovic. „Þetta gerir mig svo dapra. Svo við skulum breyta þessu svo að konur þurfi ekki að ganga í gegnum þetta í framtíðinni,“ sagði Markovic eins og má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ana Maria Marković⚡️ (@anamxrkovic) Fótbolti Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Sjá meira
Hver fréttin af öðrum hefur borist af krossbandaslitum hjá knattspyrnukonum í fremstu röð. Markovic, sem spilar nú með Brooklyn FC í Bandaríkjunum, lenti sjálf í þessu fyrir nokkrum árum og er mjög slegin yfir öllum fréttunum á síðustu dögum. Hún settist fyrir framan myndavélina og sendi út ákall um breytingar hjá knattspyrnufjölskyldunni í baráttunni við þessi hryllilegu hnémeiðsli. „Árið 2023 urðum við vitni að bylgju krossbandaslita hjá kvenkyns fótboltakonum, leikmönnum eins og Leah Williamson, Lenu Oberdorf og ég var ein af þeim,“ sagði Markovic. „Spólum fram til október 2025, það er að segja núna, og sagan endurtekur sig. Bara í þessum mánuði hafa þekktir leikmenn eins og Michel Agyemang, Lena Obadov, enn og aftur, Maite Oroz, Marie Höbinger og fleiri orðið fyrir sömu meiðslum,“ sagði Markovic. „Bara í þessum mánuði, október, tel ég tuttugu leikmenn með hnémeiðsli. Alls hafa yfir 160 kvenkyns leikmenn slitið krossband bara á þessu ári,“ sagði Markovic. „Kæru vinir, þetta er ekki bara tilviljun. Þetta er ákall svo að við vöknum af værum blundi. Við þurfum strax í dag meiri rannsóknir á því hvernig hægt er að koma í veg fyrir þessa tegund meiðsla,“ sagði Markovic. „Líkamar okkar kvenna eru öðruvísi og íþróttaheimurinn þarf að aðlaga þjálfunar- og forvarnaraðferðir að því. Þetta er ekki eðlilegt og við getum ekki haldið áfram að láta þetta vera normið. Það er kominn tími á breytingar,“ sagði Markovic. „Þetta gerir mig svo dapra. Svo við skulum breyta þessu svo að konur þurfi ekki að ganga í gegnum þetta í framtíðinni,“ sagði Markovic eins og má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ana Maria Marković⚡️ (@anamxrkovic)
Fótbolti Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Sjá meira