Bað alla nema þjálfarann afsökunar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2025 07:00 Það voru læti eftir leik Real Madríd og Barcelona. Alberto Gardin/Getty Images Vinícius Júnior hefur beðið stuðningsfólk Real Madríd afsökunar eftir frekjukast sitt þegar hann var tekinn af velli gegn Barcelona á dögunum. Raunar hefur hann beðið nær alla aðra en Xabi Alonso, þjálfara Real, afsökunar. Vængmaðurinn missti hausinn algjörlega þegar hann var tekinn af velli í 2-1 sigri Real á Barcelona í uppgjöri toppliða La Liga, efstu deild spænska fótboltans. Í kjölfarið fóru ýmsar sögur á kreik að Brasilíumaðurinn myndi heimta að vera seldur þegar félagaskiptaglugginn opnar á nýju ári. „Í dag vil ég biðja alla Madridistas afsökunar á hegðun minni þegar ég var tekinn af velli í Clásico,“ sagði Viní Jr. á X-síðu sinni, áður Twitter. „Líkt og ég gerði í persónu á æfingu í dag vil ég biðja liðsfélaga mína, félagið og forsetann afsökunar.“ „Þar sem ég vil vinna og hjálpa liði mínu þá blossar ástríðan einstaka sinnum upp án þess að ég fái hana stöðvað. Keppnisskap mitt kemur frá ást minni á félaginu og öllu því sem það stendur fyrir.“ Hinn 25 ára gamli leikmaður kom frá Flamengo í heimalandi sínu til Madrídar árið 2018. Alls hefur hann skorað 111 mörk í 335 leikjum og unnið bæði La Liga sem og Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira
Vængmaðurinn missti hausinn algjörlega þegar hann var tekinn af velli í 2-1 sigri Real á Barcelona í uppgjöri toppliða La Liga, efstu deild spænska fótboltans. Í kjölfarið fóru ýmsar sögur á kreik að Brasilíumaðurinn myndi heimta að vera seldur þegar félagaskiptaglugginn opnar á nýju ári. „Í dag vil ég biðja alla Madridistas afsökunar á hegðun minni þegar ég var tekinn af velli í Clásico,“ sagði Viní Jr. á X-síðu sinni, áður Twitter. „Líkt og ég gerði í persónu á æfingu í dag vil ég biðja liðsfélaga mína, félagið og forsetann afsökunar.“ „Þar sem ég vil vinna og hjálpa liði mínu þá blossar ástríðan einstaka sinnum upp án þess að ég fái hana stöðvað. Keppnisskap mitt kemur frá ást minni á félaginu og öllu því sem það stendur fyrir.“ Hinn 25 ára gamli leikmaður kom frá Flamengo í heimalandi sínu til Madrídar árið 2018. Alls hefur hann skorað 111 mörk í 335 leikjum og unnið bæði La Liga sem og Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira