„Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2025 10:02 Heimir fer í Árbæinn. vísir/sigurjon Heimur Guðjónsson skrifaði undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Fylkis seinnipartinn í gær. Hann tekur við liðinu af Arnari Grétarssyni. Heimar stýrði FH í síðasta sinn á laugardaginn og var kvaddur af félaginu með pompi og prakt. Hann stýrði FH frá árinu 2022. Áður hafði hann verið aðalþjálfari félagsins á árunum 2008-2017. En núna tekur við nýr kafli á þjálfaraferli Heimis, að stýra liði í næstefstu deild. „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Ég lít svo á að það sé mikill efniviður þarna og mig langaði svolítið að prófa eitthvað nýtt og fara byggja upp,“ segir Heimir í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Mitt að finna út úr því „Fylkir er stór klúbbur og á að mínu mati að vera í efstu deild og það eru miklir möguleikar þarna.“ Fylkir byrjaði síðasta tímabil í Lengjudeildinni hræðilega og var lengi vel í fallbaráttu. Margir höfðu spáð því að liðið færi rakleitt upp í efstu deild eftir að hafa fallið úr Bestu deildinni á síðasta ári. „Það voru þjálfarabreytingar á miðju tímabili. Liðið spilaði undir væntingum miðað við mannskap í Lengjudeildinni. Nú er það mitt að finna út úr því af hverju þetta gekk ekki nógu vel og laga það. Ég hef mjög gaman af því að þjálfa, og elska það. Ég hugsaði að það væri gott að fara í lið sem er með unga og efnilega leikmenn. Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn og gera þá betri.“ FH ákvað að endursemja ekki við Heimi eftir síðasta tímabil. Besta deild karla FH Fylkir Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjá meira
Heimar stýrði FH í síðasta sinn á laugardaginn og var kvaddur af félaginu með pompi og prakt. Hann stýrði FH frá árinu 2022. Áður hafði hann verið aðalþjálfari félagsins á árunum 2008-2017. En núna tekur við nýr kafli á þjálfaraferli Heimis, að stýra liði í næstefstu deild. „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Ég lít svo á að það sé mikill efniviður þarna og mig langaði svolítið að prófa eitthvað nýtt og fara byggja upp,“ segir Heimir í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Mitt að finna út úr því „Fylkir er stór klúbbur og á að mínu mati að vera í efstu deild og það eru miklir möguleikar þarna.“ Fylkir byrjaði síðasta tímabil í Lengjudeildinni hræðilega og var lengi vel í fallbaráttu. Margir höfðu spáð því að liðið færi rakleitt upp í efstu deild eftir að hafa fallið úr Bestu deildinni á síðasta ári. „Það voru þjálfarabreytingar á miðju tímabili. Liðið spilaði undir væntingum miðað við mannskap í Lengjudeildinni. Nú er það mitt að finna út úr því af hverju þetta gekk ekki nógu vel og laga það. Ég hef mjög gaman af því að þjálfa, og elska það. Ég hugsaði að það væri gott að fara í lið sem er með unga og efnilega leikmenn. Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn og gera þá betri.“ FH ákvað að endursemja ekki við Heimi eftir síðasta tímabil.
Besta deild karla FH Fylkir Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjá meira