Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Lovísa Arnardóttir, Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 28. október 2025 08:30 Snjódýpt mælist víða á milli 30 og 40 sentímetrar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Anton Brink Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur. Gul viðvörun tók gildi við Faxaflóa, á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu og fólk hvatt til að halda sig heima. Sundlaugum og líkamsræktarstöðvum var víðast lokað og fólk hvatt til að sækja börn snemma í leikskóla. Umferðartafir voru verulegar og færð erfið víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu. Veðurstofa Íslands boðaði appelsínugular veðurviðvaranir en vegna batnandi veðurs var þeim breytt í gular veðurviðvaranir og gildistími þeirra styttur. Mikið magn af snjó heldur áfram að hafa áhrif á vegfarendur. Aldrei hefur jafn mikill snjór fallið á höfuðborgarsvæðinu í októbermánuði, eða alls 27 sentímetrar. Hefur veðrið áhrif á þig? Hvernig? Sendu okkur ábendingu og myndir á ritstjorn@visir.is eða sem Fréttaskot hér. Fréttastofa fylgdist með gangi mála í vaktinni hér að neðan en ekki er von á frekari uppfærslum. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Sundlaugum og líkamsræktarstöðvum var víðast lokað og fólk hvatt til að sækja börn snemma í leikskóla. Umferðartafir voru verulegar og færð erfið víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu. Veðurstofa Íslands boðaði appelsínugular veðurviðvaranir en vegna batnandi veðurs var þeim breytt í gular veðurviðvaranir og gildistími þeirra styttur. Mikið magn af snjó heldur áfram að hafa áhrif á vegfarendur. Aldrei hefur jafn mikill snjór fallið á höfuðborgarsvæðinu í októbermánuði, eða alls 27 sentímetrar. Hefur veðrið áhrif á þig? Hvernig? Sendu okkur ábendingu og myndir á ritstjorn@visir.is eða sem Fréttaskot hér. Fréttastofa fylgdist með gangi mála í vaktinni hér að neðan en ekki er von á frekari uppfærslum. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Hefur veðrið áhrif á þig? Hvernig? Sendu okkur ábendingu og myndir á ritstjorn@visir.is eða sem Fréttaskot hér.
Veður Færð á vegum Reykjavík Snjómokstur Umferð Samgöngur Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Fleiri fréttir Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Sjá meira