Elsta konan til klára Járnkarlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 06:32 Hin áttræða Natalie Grabow kemur í mark á heimsmeistarmótinu í Járnkarli. Getty/Ezra Shaw/ Natalie Grabow setti nýtt heimsmet þegar hún kláraði Járnkarl á Hawaii-eyjum á dögunum. Afrekið vann hún á heimsmeistaramótinu. Grabow er orðin áttræð og varð þarna elsta konan til að klára Járnmann. Hún kom í mark á sextán klukkutímum og 45 mínútum. Í Járnkarli þurfa keppendur að synda 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa heilt maraþon eða 42,2 kílómetra. Þetta þykir ein allra erfiðasta fjölþrautakeppni heims. View this post on Instagram A post shared by The Female Quotient® (@femalequotient) Fyrst var keppt í járnkarli á Hawaii árið 1977 og var Grabow því að skrifa söguna á upphafsslóðum íþróttarinnar. „Ef þú ert áhugasamur einstaklingur og tilbúinn að leggja hart að þér, þá er aldrei of seint að takast á við nýja áskorun,“ sagði Natalie Grabow, áttatíu ára gömul amma, við komuna í markið. Hún eignaðist heimsmetið sem áður var í eigu hinnar 78 ára Cherie Gruenfeld. Grabow lét það ekki spilla fyrir sér að hún datt í markinu eins og sjá má hér fyrir neðan. Grabow keppti í fyrsta sinn í Járnkarli árið 2006 eða þegar hún var bara 61 árs. View this post on Instagram A post shared by Fitness Motivation (@gymmotivation) Þríþraut Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sjá meira
Grabow er orðin áttræð og varð þarna elsta konan til að klára Járnmann. Hún kom í mark á sextán klukkutímum og 45 mínútum. Í Járnkarli þurfa keppendur að synda 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa heilt maraþon eða 42,2 kílómetra. Þetta þykir ein allra erfiðasta fjölþrautakeppni heims. View this post on Instagram A post shared by The Female Quotient® (@femalequotient) Fyrst var keppt í járnkarli á Hawaii árið 1977 og var Grabow því að skrifa söguna á upphafsslóðum íþróttarinnar. „Ef þú ert áhugasamur einstaklingur og tilbúinn að leggja hart að þér, þá er aldrei of seint að takast á við nýja áskorun,“ sagði Natalie Grabow, áttatíu ára gömul amma, við komuna í markið. Hún eignaðist heimsmetið sem áður var í eigu hinnar 78 ára Cherie Gruenfeld. Grabow lét það ekki spilla fyrir sér að hún datt í markinu eins og sjá má hér fyrir neðan. Grabow keppti í fyrsta sinn í Járnkarli árið 2006 eða þegar hún var bara 61 árs. View this post on Instagram A post shared by Fitness Motivation (@gymmotivation)
Þríþraut Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sjá meira