Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. október 2025 13:05 Guðmunda Ólafsdóttir, yfirskjalavörður á Héraðsskjalasafns Árnesinga var gestur á opnu húsi hjá eldri borgurum á Selfossi en fyrirlesturinn kallaði hún „Skjölin hennar ömmu“. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikilvægt er að varðveita einkaskjöl fólks sem er látið, skjöl félaga og samtaka og skjöl fyrirtækja. Þetta segir yfirskjalavörður Héraðsskjalasafns Árnesinga en safnið fær mikið af skjölum til varðveislu en það tekur við pappírs skjölum, ljósmyndum, hljóðupptökum og myndböndum eins og úr dánarbúum. Guðmunda Ólafsdóttir, yfirskjalavörður á Héraðsskjalasafns Árnesinga var gestur á opnu húsi hjá eldri borgurum á Selfossi á fimmtudaginn en fyrirlesturinn kallaði hún „Skjölin hennar ömmu“. Hún segir mjög mikilvægt að fólki skili skjölum á skjalasöfn landsins frekar en að láta þau glatast. „Já, skjöl skiptast í tvo flokka en það eru einkaskjöl og opinber skjöl og það er mjög mikilvægt að safna einkaskjölum ekki síður en þessum opinberu og ég var bara svona í rauninni að fara yfir með fólki hvernig á að skila skjölum, hverju er gott að skila, hverju á ekki að henda og hverju kannski mætti henda. Við viljum endilega fá einkaskjöl til okkar á skjalasöfnin,“ segir Guðmunda og bætir við að fólk sé ótrúlegt duglegt að koma með allskonar einkaskjöl á Héraðsskjalasafn Árnesinga, sem er til húsa á Selfossi. „Skjölin hennar ömmu“ var heitið á fyrirlestri Guðmundu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og við bara hvetjum fólk að hreinsa ekki of mikið úr söfnunum, reyna að hafa heildarmyndina á skjalasöfnunum, ekki taka út þetta skammarlega eða leiðinlega þannig að þetta endurspegli líf fólksins, sem átti skjölin,“ segir Guðmunda. Hér má sjá hvað átt er við með einkaskjölum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað verður svo um skjölin á héraðsskjalasöfnunum? „Þetta er allt skráð og pakkað og sett niður í skjalageymslur hjá okkur. Svo fer skjalaskráin á vefinn þannig að allir geta skoðað hvað er komið til okkar og fengið svo að sjá það á lestrarsal“. Ein af glærunum á fundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað með öll gömlu ástarbréfin, viltu fá þau? „Já, endilega, við höfum mjög gaman af eldri ástarbréfum en við erum ekki að fara að opinbera þau á netinu en það er gott að hafa þau til að skoða tíðarandann á hverjum tíma,“ segir Guðmunda. Mjög góður rómur var gerður af erindi Guðmundur enda fjölmargir, sem mættu til að hlusta á hana.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nokkrar hressar kvenfélagskonur í Kvenfélagi Selfossi, sem sjá alltaf um veitingar á opnu húsinu. Nú voru það vöfflur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða safnsins Eldri borgarar Árborg Söfn Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Guðmunda Ólafsdóttir, yfirskjalavörður á Héraðsskjalasafns Árnesinga var gestur á opnu húsi hjá eldri borgurum á Selfossi á fimmtudaginn en fyrirlesturinn kallaði hún „Skjölin hennar ömmu“. Hún segir mjög mikilvægt að fólki skili skjölum á skjalasöfn landsins frekar en að láta þau glatast. „Já, skjöl skiptast í tvo flokka en það eru einkaskjöl og opinber skjöl og það er mjög mikilvægt að safna einkaskjölum ekki síður en þessum opinberu og ég var bara svona í rauninni að fara yfir með fólki hvernig á að skila skjölum, hverju er gott að skila, hverju á ekki að henda og hverju kannski mætti henda. Við viljum endilega fá einkaskjöl til okkar á skjalasöfnin,“ segir Guðmunda og bætir við að fólk sé ótrúlegt duglegt að koma með allskonar einkaskjöl á Héraðsskjalasafn Árnesinga, sem er til húsa á Selfossi. „Skjölin hennar ömmu“ var heitið á fyrirlestri Guðmundu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og við bara hvetjum fólk að hreinsa ekki of mikið úr söfnunum, reyna að hafa heildarmyndina á skjalasöfnunum, ekki taka út þetta skammarlega eða leiðinlega þannig að þetta endurspegli líf fólksins, sem átti skjölin,“ segir Guðmunda. Hér má sjá hvað átt er við með einkaskjölum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað verður svo um skjölin á héraðsskjalasöfnunum? „Þetta er allt skráð og pakkað og sett niður í skjalageymslur hjá okkur. Svo fer skjalaskráin á vefinn þannig að allir geta skoðað hvað er komið til okkar og fengið svo að sjá það á lestrarsal“. Ein af glærunum á fundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað með öll gömlu ástarbréfin, viltu fá þau? „Já, endilega, við höfum mjög gaman af eldri ástarbréfum en við erum ekki að fara að opinbera þau á netinu en það er gott að hafa þau til að skoða tíðarandann á hverjum tíma,“ segir Guðmunda. Mjög góður rómur var gerður af erindi Guðmundur enda fjölmargir, sem mættu til að hlusta á hana.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nokkrar hressar kvenfélagskonur í Kvenfélagi Selfossi, sem sjá alltaf um veitingar á opnu húsinu. Nú voru það vöfflur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða safnsins
Eldri borgarar Árborg Söfn Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira