„Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2025 22:19 Óskar Þorsteinsson, þjálfari ÍA. vísir/jón gautur Skagamenn unnu frábæran sigur í Bónus deild karla gegn Álftanesi í kvöld, 76-74. Mikil spenna var undir lok leiks en Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, var að vonum gríðarlega ánægður í leikslok. „Mér líður bara ógeðslega vel. Tíu sinnum betur en eftir Njarðvíkurleikinn sem var svipuð spenna. Æðislegt að klára þetta,“ sagði Óskar Þór, þjálfari Skagamanna. Skagamenn byrjuðu fyrstu tvo leikhluta leiksins illa en í bæði skiptin náðu þeir að snúa taflinu við. Þeir komu svo á flugi út í síðari hálfleikinn og litu ekki til baka eftir það. „Við byrjuðum bara að smella aðeins betur sóknarlega. Mér fannst við bara ekki hafa verið að hreyfa boltann nægilega vel. Þeir eru með geggjað varnarlið og ef við ætlum að reyna að sækja á þá einn á einn of mikið þá er það bara erfitt. Um leið og við fengum flæði í þá og réðumst á næsta mann þá fór þetta að ganga betur,“ sagði Óskar. Skagamenn fengu nú nýverið nýjan serbneskan leikmann til liðs við sig. Sá heitir Ilija Đoković og Skagamenn eru spenntir fyrir honum. Þeir eru þó nú þegar með fjóra erlenda leikmenn sem þýðir að einn þeirra þurfi að víkja. „Við ætlum að halda fimm manna æfingahóp allavega eins og er en svo bara tökum við stöðuna í framhaldinu. Okkur fannst vanta aðeins betri leikstjórn í leikina. Við erum með ellefu tapaða bolta í hálfleik. Það mun vonandi hjálpa okkur mikið. Hann mætti í gær, búinn að taka eina æfingu með liðinu og það eru mestu lætin í honum á bekknum. Ég er ánægður með hann hingað til en svo þurfum við bara að sjá hvernig hann er inná vellinum,“ sagði Óskar Þór um nýja manninn. Skagamenn kveðja íþróttahúsið á Vesturgötu eftir leikinn í kvöld og flytja loksins í nýju AvAir höllina við Jaðarsbakka. Húsið hefur lengi spilað stórt hlutverk í körfuboltanum á Akranesi. „Það er bara æðislegt að kveðja húsið svona. Mikið hrós á okkar fólk bara enn og aftur. Það er geggjuð stemning hérna og ólýsanlegt að spila fyrir þetta fólk,“ sagði þjálfari Skagamanna að lokum. Bónus-deild karla ÍA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
„Mér líður bara ógeðslega vel. Tíu sinnum betur en eftir Njarðvíkurleikinn sem var svipuð spenna. Æðislegt að klára þetta,“ sagði Óskar Þór, þjálfari Skagamanna. Skagamenn byrjuðu fyrstu tvo leikhluta leiksins illa en í bæði skiptin náðu þeir að snúa taflinu við. Þeir komu svo á flugi út í síðari hálfleikinn og litu ekki til baka eftir það. „Við byrjuðum bara að smella aðeins betur sóknarlega. Mér fannst við bara ekki hafa verið að hreyfa boltann nægilega vel. Þeir eru með geggjað varnarlið og ef við ætlum að reyna að sækja á þá einn á einn of mikið þá er það bara erfitt. Um leið og við fengum flæði í þá og réðumst á næsta mann þá fór þetta að ganga betur,“ sagði Óskar. Skagamenn fengu nú nýverið nýjan serbneskan leikmann til liðs við sig. Sá heitir Ilija Đoković og Skagamenn eru spenntir fyrir honum. Þeir eru þó nú þegar með fjóra erlenda leikmenn sem þýðir að einn þeirra þurfi að víkja. „Við ætlum að halda fimm manna æfingahóp allavega eins og er en svo bara tökum við stöðuna í framhaldinu. Okkur fannst vanta aðeins betri leikstjórn í leikina. Við erum með ellefu tapaða bolta í hálfleik. Það mun vonandi hjálpa okkur mikið. Hann mætti í gær, búinn að taka eina æfingu með liðinu og það eru mestu lætin í honum á bekknum. Ég er ánægður með hann hingað til en svo þurfum við bara að sjá hvernig hann er inná vellinum,“ sagði Óskar Þór um nýja manninn. Skagamenn kveðja íþróttahúsið á Vesturgötu eftir leikinn í kvöld og flytja loksins í nýju AvAir höllina við Jaðarsbakka. Húsið hefur lengi spilað stórt hlutverk í körfuboltanum á Akranesi. „Það er bara æðislegt að kveðja húsið svona. Mikið hrós á okkar fólk bara enn og aftur. Það er geggjuð stemning hérna og ólýsanlegt að spila fyrir þetta fólk,“ sagði þjálfari Skagamanna að lokum.
Bónus-deild karla ÍA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira