Leik lokið: N-Írland - Ís­land 0-2 | Varnar­jaxlarnir tryggðu sigur

Kolbeinn Kristinsson skrifar
Glódís Perla fór fyrir sínu liði í kvöld.
Glódís Perla fór fyrir sínu liði í kvöld. vísir/getty

Ísland lagði Norður-Írland, 0-2, ytra í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um að halda sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Laugardalsvelli næsta þriðjudag.

Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kom Íslandi yfir í fyrri hálfeik og hinn miðvörðurinn, Ingibjörg Sigurðardóttir, bætti öðru marki við í seinni hálfleik.

Íslenska liðið hafði talsverða yfirburði í leiknum og sigurinn sanngjarn.

Nánar verður fjallað um leikinn á eftir.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira