Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. október 2025 15:03 Kjartan Magnússon gekk fram á barnavagninn við Landakotstún og kom honum aftur í réttar hendur Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, reyndist óvæntur bjargvættur þegar hann rambaði á barnavagn á Landakotstúni í gærkvöldi. Barnavagninum hafði verið stolið af tröppum Hússtjórnarskólans skömmu fyrr. „Þessum Bugaboo Fox 5 var stolið af nákvæmlega þessum stað (tók þessa mynd klst áður) á lóð Hússtjórnarskólans í Reykjavík, Sólvallagötu 12 milli kl. 17:30 og 18:30,“ skrifaði Marta María Arnarsdóttir, skólameistari Hússtjórnarskólans, í færslu á Vesturbæjargrúppuna um kvöldmatarleytið í gær. Marta María tók við af Margréti Sigfúsdóttur heitinni sem skólameistari Hússtjórnarskólans 2022. „Ef einhver veit eitthvað - plís heyrið í mér eða skilið vagninum takk,“ skrifaði hún einnig og birti mynd af barnavagninum fyrir utan tröppur Hússtjórnarskólans. Þá voru góð ráð dýr enda er barnavagn bráðnauðsynlegur fyrir foreldra ungbarna og sömuleiðis ekki ódýr fjárfesting. „Það er ekki öll vitleysan eins“ Mikilvægi hverfisgrúppunnar var fljótt að sýna sig því borgarfulltrúinn Kjartan Magnússon svaraði færslunni fjórum mínútum eftir birtingu: „Gekk fram á vagninn á sunnanverðu Landakotstúni. Skal rölta með hann til ykkar.“ „OMG TAKKKKK,“ svaraði guðsfegin móðirin. Marta gantaðist síðan með stuldinn í Instagram-hringrás sinni í dag: „Þegar ég tók þessa mynd fyrir utan Húsó í gær til að setja í story... bjóst ég ekki við að þurfa að nýta myndina í að auglýsa eftir honum klukkustund síðar.“ „Það er ekki öll vitleysan eins. En allt er gott sem endar vel.“ Reykjavík Börn og uppeldi Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
„Þessum Bugaboo Fox 5 var stolið af nákvæmlega þessum stað (tók þessa mynd klst áður) á lóð Hússtjórnarskólans í Reykjavík, Sólvallagötu 12 milli kl. 17:30 og 18:30,“ skrifaði Marta María Arnarsdóttir, skólameistari Hússtjórnarskólans, í færslu á Vesturbæjargrúppuna um kvöldmatarleytið í gær. Marta María tók við af Margréti Sigfúsdóttur heitinni sem skólameistari Hússtjórnarskólans 2022. „Ef einhver veit eitthvað - plís heyrið í mér eða skilið vagninum takk,“ skrifaði hún einnig og birti mynd af barnavagninum fyrir utan tröppur Hússtjórnarskólans. Þá voru góð ráð dýr enda er barnavagn bráðnauðsynlegur fyrir foreldra ungbarna og sömuleiðis ekki ódýr fjárfesting. „Það er ekki öll vitleysan eins“ Mikilvægi hverfisgrúppunnar var fljótt að sýna sig því borgarfulltrúinn Kjartan Magnússon svaraði færslunni fjórum mínútum eftir birtingu: „Gekk fram á vagninn á sunnanverðu Landakotstúni. Skal rölta með hann til ykkar.“ „OMG TAKKKKK,“ svaraði guðsfegin móðirin. Marta gantaðist síðan með stuldinn í Instagram-hringrás sinni í dag: „Þegar ég tók þessa mynd fyrir utan Húsó í gær til að setja í story... bjóst ég ekki við að þurfa að nýta myndina í að auglýsa eftir honum klukkustund síðar.“ „Það er ekki öll vitleysan eins. En allt er gott sem endar vel.“
Reykjavík Börn og uppeldi Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira