KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2025 17:59 KA-strákarnir náðu ekki hagstæðum úrslitum á móti Grikkjunum í dag. KA-Sport KA tapaði 2-0 á móti gríska félaginu PAOK í Boganum í kvöld í fyrri leik liðanna í annarri umferð unglingaliðakeppni UEFA, UEFA Youth League. Þarna spila 2. flokkar félaganna eða lið skipuð leikmönnum nítján ára og yngri. KA sló út FS Jelgava frá Lettlandi í síðustu umferð en þurfa nú að ná frábærum úrslitum úti í Grikklandi til að halda Evrópuævintýri sínu á lífi. Ekki ómögulegt en mjög krefjandi. KA kom til baka í útileiknum í Lettlandi þar sem þeir lentu 2-0 undir en tókst síðan að jafna metin. Yfirburðir gríska liðsins voru hins vegar miklir í þessum leik, voru um tíma 17-2 yfir í skotum og voru líka miklu meira með boltann. Leikurinn átti að fara fram á Greifavellinum en var færður inn í Bogann vegna mikillar snjókomu fyrir norðan. Spurning hvort það hefði ekki kælt Grikkina niður að láta þá bara spila úti í kuldanum. Konstantinos Toursounidis kom PAOK í 1-0 strax á sjöundu mínútu en annað markið kom á 52. mínútu var sjálfsmark hjá KA-mönnum. KA-menn enduðu manni fleiri inn á vellinum eftir að gríska liðið fékk rautt spjald á lokamínútum leiksins. Dimitrios Bataoulas fékk þá sitt annað gula spjald og verður því í banni í seinni leiknum. KA sótti undir lokin en tókst því miður ekki að minnka muninn. KA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira
Þarna spila 2. flokkar félaganna eða lið skipuð leikmönnum nítján ára og yngri. KA sló út FS Jelgava frá Lettlandi í síðustu umferð en þurfa nú að ná frábærum úrslitum úti í Grikklandi til að halda Evrópuævintýri sínu á lífi. Ekki ómögulegt en mjög krefjandi. KA kom til baka í útileiknum í Lettlandi þar sem þeir lentu 2-0 undir en tókst síðan að jafna metin. Yfirburðir gríska liðsins voru hins vegar miklir í þessum leik, voru um tíma 17-2 yfir í skotum og voru líka miklu meira með boltann. Leikurinn átti að fara fram á Greifavellinum en var færður inn í Bogann vegna mikillar snjókomu fyrir norðan. Spurning hvort það hefði ekki kælt Grikkina niður að láta þá bara spila úti í kuldanum. Konstantinos Toursounidis kom PAOK í 1-0 strax á sjöundu mínútu en annað markið kom á 52. mínútu var sjálfsmark hjá KA-mönnum. KA-menn enduðu manni fleiri inn á vellinum eftir að gríska liðið fékk rautt spjald á lokamínútum leiksins. Dimitrios Bataoulas fékk þá sitt annað gula spjald og verður því í banni í seinni leiknum. KA sótti undir lokin en tókst því miður ekki að minnka muninn.
KA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira