Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2025 22:00 Þorleifur Þorleifsson er klár í slaginn fyrir hörkukeppni. Vísir/Guðmundur Freyr Jónsson Þorleifur Þorleifsson verður fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum sem fer af stað í hádeginu á morgun að íslenskum tíma. Þorleifur er ríkjandi Íslandsmeistari síðan 2024 og hann á líka Íslandsmetið sem eru 62 hringir. Hlaupið er haldið í bakgarðinum hjá Gary "Lazarus Lake" Cantrell í Bell Buckle í Tennesse fylki. Þorleifur er einn af fimmtíu landsmeisturum sem taka þátt en að auki fengu 25 af þeim bestu einnig boð á mótið. Keppendur eru alls 65 frá 42 þjóðum. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Að venju er hlaupin 6,7 kílómetra braut á hverjum klukkutíma sem keppendur þurfa að klára til að geta haldið áfram í næsta hring. Þeir vinna sér sinn inn hvíldartíma með því að klára brautina sem fyrst en þurfa alltaf að leggja aftur af stað þegar klukkutíminn er liðinn. Hlaupið heldur áfram á meðan það eru fleiri en einn enn að keppa. Það verður ekki hlaupin sama braut á deginum og yfir nóttina. Hlaupnir verða ellefu hringir í dagbraut sem er inn í skógi með 150 metra hækkun. Í myrki verða síðan hlaupnir þrettán hringir í næturbraut sem er öll á malbiki. Þorleifur er auðvitað kominn til Bandarikjanna og er í lokaundirbúningi sínum fyrir keppnina. Þorleifur leyfði fylgjendum sínum að sjá myndband þar sem hann fór í gengum dagbrautina og má sjá það hér fyrir ofan. Eins og sjá má þá er mikið um lægðir og slysahættu í brautinni þannig að það er eins gott að passa sig í brautinni. Það sést líka á þessu myndbandi að það er ekkert skrýtið að þessi krefjandi braut er ekki hlaupin í myrkri. View this post on Instagram A post shared by Sandra Cantrell (@bigdogbackyardultra) Bakgarðshlaup Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Þorleifur er ríkjandi Íslandsmeistari síðan 2024 og hann á líka Íslandsmetið sem eru 62 hringir. Hlaupið er haldið í bakgarðinum hjá Gary "Lazarus Lake" Cantrell í Bell Buckle í Tennesse fylki. Þorleifur er einn af fimmtíu landsmeisturum sem taka þátt en að auki fengu 25 af þeim bestu einnig boð á mótið. Keppendur eru alls 65 frá 42 þjóðum. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Að venju er hlaupin 6,7 kílómetra braut á hverjum klukkutíma sem keppendur þurfa að klára til að geta haldið áfram í næsta hring. Þeir vinna sér sinn inn hvíldartíma með því að klára brautina sem fyrst en þurfa alltaf að leggja aftur af stað þegar klukkutíminn er liðinn. Hlaupið heldur áfram á meðan það eru fleiri en einn enn að keppa. Það verður ekki hlaupin sama braut á deginum og yfir nóttina. Hlaupnir verða ellefu hringir í dagbraut sem er inn í skógi með 150 metra hækkun. Í myrki verða síðan hlaupnir þrettán hringir í næturbraut sem er öll á malbiki. Þorleifur er auðvitað kominn til Bandarikjanna og er í lokaundirbúningi sínum fyrir keppnina. Þorleifur leyfði fylgjendum sínum að sjá myndband þar sem hann fór í gengum dagbrautina og má sjá það hér fyrir ofan. Eins og sjá má þá er mikið um lægðir og slysahættu í brautinni þannig að það er eins gott að passa sig í brautinni. Það sést líka á þessu myndbandi að það er ekkert skrýtið að þessi krefjandi braut er ekki hlaupin í myrkri. View this post on Instagram A post shared by Sandra Cantrell (@bigdogbackyardultra)
Bakgarðshlaup Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira