Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Árni Sæberg skrifar 16. október 2025 13:02 Ráðstefnan er haldin á Hilton Reykjavík Nordica. Vísir/Hanna Árleg ráðstefna almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra verður haldin milli klukkan 13 og 16 í dag. Sérstök áhersla verður lögð á öryggis- og varnarmálahlutverk almannavarnadeildarinnar. Ráðstefnan verður í beinni útsendingu á Vísi. Ráðstefnan, sem fer fram í fjórða sinn, mun eins og áður fjalla um almannavarnamál á Íslandi. Sérstök áhersla verður lögð á öryggis- og varnarmálahlutverk almannavarnadeildarinnar. Fylgjast má með ráðstefnunni í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Dagskrá: 13:00 – 13:10 // Opnun ráðstefnunnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra 13:10 – 13:40 // Almannavarnir / Uppbygging og hlutverk Uppbygging og hlutverk almannavarnarkerfisins á Íslandi í ljósi þróunar alþjóðamála. Leiðbeiningar til almennings auk annarra verkefna sem snúa beint að auknum viðnámsþrótti alls samfélagsins.Runólfur Þórhallsson, sviðsstjóri Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra13:40 – 14:10 // Ísland ÓtengtCERT-IS og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra stóðu fyrir fjölmennri æfingu í byrjun árs þar sem fjölmargir fulltrúar einkafyrirtækja og opinberra stofnana tókust á við nokkrar stigvaxandi sviðsmyndir afleiðinga þess að sæstrengir tengdir við ísland myndu rofna. Farið verður yfir niðurstöður æfingarinnar.Aðalsteinn Jónsson, sérfræðingur hjá CERT-IS 14:10 – 14:40 Kaffihlé 14:40 – 15:10 // Samtal við samfélagið – hverjir treysta lögreglu og hvað hefur áhrif?Jákvæð samskipti við lögregluna geta styrkt traust, á meðan neikvæð reynsla getur fljótt grafið undan því. Víðtækari félagslegir og pólitískir þættir, eins og aldur, menntun, uppruni og pólitískar skoðanir, hafa einnig áhrif á hvernig almenningur metur lögregluna.Rannveig Þórisdóttir, sviðsstjóri þjónustusviðs ríkislögreglustjóra 15:10 – 15:40 // FjölþáttaógnirFjölþáttaógnir steðja nú sem raunveruleg ógn að ríkjum Evrópu. Fjölþáttaógnir geta beinst að borgaralegum stofnunum og mikilvægum innviðum Íslands, sérstaklega í formi netárása, skemmdarverka, njósna, undirróðurs, hryðjuverka og skipulagðrar brotastarfsemi. Óvinveitt ríki geta nýtt sér veikleikana í vestrænni samfélagsgerð til að grafa undan stöðugleika og trausti almennings til stofnana samfélagsins.Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri 15:40 – 15:50 Samantekt //Runólfur Þórhallsson, sviðstjóri Almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra Almannavarnir Öryggis- og varnarmál Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Ráðstefnan, sem fer fram í fjórða sinn, mun eins og áður fjalla um almannavarnamál á Íslandi. Sérstök áhersla verður lögð á öryggis- og varnarmálahlutverk almannavarnadeildarinnar. Fylgjast má með ráðstefnunni í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Dagskrá: 13:00 – 13:10 // Opnun ráðstefnunnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra 13:10 – 13:40 // Almannavarnir / Uppbygging og hlutverk Uppbygging og hlutverk almannavarnarkerfisins á Íslandi í ljósi þróunar alþjóðamála. Leiðbeiningar til almennings auk annarra verkefna sem snúa beint að auknum viðnámsþrótti alls samfélagsins.Runólfur Þórhallsson, sviðsstjóri Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra13:40 – 14:10 // Ísland ÓtengtCERT-IS og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra stóðu fyrir fjölmennri æfingu í byrjun árs þar sem fjölmargir fulltrúar einkafyrirtækja og opinberra stofnana tókust á við nokkrar stigvaxandi sviðsmyndir afleiðinga þess að sæstrengir tengdir við ísland myndu rofna. Farið verður yfir niðurstöður æfingarinnar.Aðalsteinn Jónsson, sérfræðingur hjá CERT-IS 14:10 – 14:40 Kaffihlé 14:40 – 15:10 // Samtal við samfélagið – hverjir treysta lögreglu og hvað hefur áhrif?Jákvæð samskipti við lögregluna geta styrkt traust, á meðan neikvæð reynsla getur fljótt grafið undan því. Víðtækari félagslegir og pólitískir þættir, eins og aldur, menntun, uppruni og pólitískar skoðanir, hafa einnig áhrif á hvernig almenningur metur lögregluna.Rannveig Þórisdóttir, sviðsstjóri þjónustusviðs ríkislögreglustjóra 15:10 – 15:40 // FjölþáttaógnirFjölþáttaógnir steðja nú sem raunveruleg ógn að ríkjum Evrópu. Fjölþáttaógnir geta beinst að borgaralegum stofnunum og mikilvægum innviðum Íslands, sérstaklega í formi netárása, skemmdarverka, njósna, undirróðurs, hryðjuverka og skipulagðrar brotastarfsemi. Óvinveitt ríki geta nýtt sér veikleikana í vestrænni samfélagsgerð til að grafa undan stöðugleika og trausti almennings til stofnana samfélagsins.Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri 15:40 – 15:50 Samantekt //Runólfur Þórhallsson, sviðstjóri Almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra
Almannavarnir Öryggis- og varnarmál Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira