Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Sindri Sverrisson skrifar 13. október 2025 18:47 Beau Greaves vann sjálfan heimsmeistara fullorðinna, Luke Littler, í dag. Getty/Ben Roberts Eftir að hafa unnið Alexander Veigar Þorvaldsson í hörkuleik á HM ungmenna í pílukasti í dag tapaði heimsmeistarinn Luke Littler í undanúrslitum gegn hinni 21 árs gömlu Beau Greaves, í mögnuðum leik. Littler hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna síðustu misseri og varð heimsmeistari fullorðinna í byrjun þess árs, rétt að verða átján ára. Littler mætti óvænt á HM ungmenna, sem hann vann fyrir tveimur árum, degi eftir að hafa unnið Luke Humphries í úrslitaleik á World Grand Prix. Hann vann til að mynda Grindvíkinginn Alexander Veigar í riðlakeppninni í dag en þurfti að hafa fyrir 5-2 sigrinum. Í undanúrslitunum varð Littler hins vegar að játa sig sigraðan, í mögnuðum leik við Greaves sem er efsta kona heimslistans. Þarna mættust tvær vonarstjörnur pílukastsins og úr varð frábær viðureign. Littler komst í 4-2 og 5-4 en það var á endanum Greaves sem fagnaði 6-5 sigri og kom sér áfram í úrslitin í næsta mánuði. Frammistaða Littlers var ekkert til að kvarta yfir því hann átti tvo tíu pílna leggi og klikkaði á tvöföldum 12 fyrir níu pílna legg en frammistaðan var samt ekki nóg til að slá við Greaves sem var að meðaltali með 105 stig. Þetta er í fyrsta sinn sem Greaves vinnur Littler en þau mættust síðast á ProTour í ágúst. Hún getur nú orðið heimsmeistari ungmenna í fyrsta sinn sunnudaginn 23. nóvember. Greaves mætir Gian van Veen, ríkjandi meistara, í úrslitaleiknum en sá leikur fer fram á milli undanúrslita- og úrslitaleiksins á Players Championship lokamótinu. Pílukast Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Littler hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna síðustu misseri og varð heimsmeistari fullorðinna í byrjun þess árs, rétt að verða átján ára. Littler mætti óvænt á HM ungmenna, sem hann vann fyrir tveimur árum, degi eftir að hafa unnið Luke Humphries í úrslitaleik á World Grand Prix. Hann vann til að mynda Grindvíkinginn Alexander Veigar í riðlakeppninni í dag en þurfti að hafa fyrir 5-2 sigrinum. Í undanúrslitunum varð Littler hins vegar að játa sig sigraðan, í mögnuðum leik við Greaves sem er efsta kona heimslistans. Þarna mættust tvær vonarstjörnur pílukastsins og úr varð frábær viðureign. Littler komst í 4-2 og 5-4 en það var á endanum Greaves sem fagnaði 6-5 sigri og kom sér áfram í úrslitin í næsta mánuði. Frammistaða Littlers var ekkert til að kvarta yfir því hann átti tvo tíu pílna leggi og klikkaði á tvöföldum 12 fyrir níu pílna legg en frammistaðan var samt ekki nóg til að slá við Greaves sem var að meðaltali með 105 stig. Þetta er í fyrsta sinn sem Greaves vinnur Littler en þau mættust síðast á ProTour í ágúst. Hún getur nú orðið heimsmeistari ungmenna í fyrsta sinn sunnudaginn 23. nóvember. Greaves mætir Gian van Veen, ríkjandi meistara, í úrslitaleiknum en sá leikur fer fram á milli undanúrslita- og úrslitaleiksins á Players Championship lokamótinu.
Pílukast Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira