Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. október 2025 18:07 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Margrét Kristín Blöndal, betur þekkt sem Magga Stína, segist hafa mátt þola ómannúðlega meðferð í ísraelsku fangelsi, ásamt félögum sínum úr Frelsisflotanum. Rætt verður við hana í kvöldfréttum Sýnar. Hún segist alls ekki vilja vera gerð að aðalatriði og ítrekar að reynsla hennar sé hjóm eitt í samanburði við þjáningar þær sem palestínska þjóðin hefur mátt þola. Gleðin var þó við völd þegar ísraelskir gíslar sem hafa verið í haldi Hamas í rúmlega tvö ár sneru aftur til ástvina sinna, sem og þegar þúsundir palestínskra fanga sneru til sinna heima. Donald Trump ávarpaði ísraelska þingið, og var hylltur sem hetja. Stjórnmálafræðingur segir slagorð Miðflokksins í anda svipað þenkjandi flokka í öðrum löndum þar sem þjóðernishyggja er sett á oddinn. Þá segir hún Ísland eiga allt undir í alþjóðasamstarfi, sem flokkurinn hefur fett fingur út í. Við sýnum háskalegt myndband úr Reynisfjöru sem sýnir þegar alda greip næstum því ferðamann sem var í leit að ljósmynd á ystu nöf. Appelsínugult viðvörunarljós logaði þegar atvikið varð, en sjá mátti ferðamenn mjög nálægt flæðarmáli fjörunnar. Rætt verður við rússneskan stjórnarandstæðing sem telur að enginn friður verði í Evrópu fyrr en Vladimír Pútín hafi verið bolað frá og lýðræði innleitt í Rússlandi. Nauðsynlegt sé að undirbúa slíka byltingu. Við sjáum frá skemmtilegri þjóðbúningahátíð og hittum ungan mann sem hefur sauma tvo slíka búninga á sjálfan sig, fjöllum um alþjóðlegan dag mistaka, og verðum í beinni frá Vesturbæjarlaug, sem enn og aftur hefur þurft að loka vegna mistaka við framkvæmdir. Ekki missa af kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira
Rætt verður við hana í kvöldfréttum Sýnar. Hún segist alls ekki vilja vera gerð að aðalatriði og ítrekar að reynsla hennar sé hjóm eitt í samanburði við þjáningar þær sem palestínska þjóðin hefur mátt þola. Gleðin var þó við völd þegar ísraelskir gíslar sem hafa verið í haldi Hamas í rúmlega tvö ár sneru aftur til ástvina sinna, sem og þegar þúsundir palestínskra fanga sneru til sinna heima. Donald Trump ávarpaði ísraelska þingið, og var hylltur sem hetja. Stjórnmálafræðingur segir slagorð Miðflokksins í anda svipað þenkjandi flokka í öðrum löndum þar sem þjóðernishyggja er sett á oddinn. Þá segir hún Ísland eiga allt undir í alþjóðasamstarfi, sem flokkurinn hefur fett fingur út í. Við sýnum háskalegt myndband úr Reynisfjöru sem sýnir þegar alda greip næstum því ferðamann sem var í leit að ljósmynd á ystu nöf. Appelsínugult viðvörunarljós logaði þegar atvikið varð, en sjá mátti ferðamenn mjög nálægt flæðarmáli fjörunnar. Rætt verður við rússneskan stjórnarandstæðing sem telur að enginn friður verði í Evrópu fyrr en Vladimír Pútín hafi verið bolað frá og lýðræði innleitt í Rússlandi. Nauðsynlegt sé að undirbúa slíka byltingu. Við sjáum frá skemmtilegri þjóðbúningahátíð og hittum ungan mann sem hefur sauma tvo slíka búninga á sjálfan sig, fjöllum um alþjóðlegan dag mistaka, og verðum í beinni frá Vesturbæjarlaug, sem enn og aftur hefur þurft að loka vegna mistaka við framkvæmdir. Ekki missa af kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira