„Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 9. október 2025 21:29 Jóhann Þór Ólafsson er þjálfari Grindvíkinga. Vísir/Anton Grindavík vann sautján stiga sigur á heimavelli gegn nýliðum ÍA 116-99 en þrátt fyrir það mátti heyra á Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur að hann var ekki alveg parsáttur með spilamennsku síns liðs. „Ég er ánægður með sigurinn, tvö stig“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir leik. „Einhverjir ljósir punktar en ég hefi viljað sjá meiri grimmd og meiri ákefð í mínu liði sem við töluðum um fyrir leik að ætti að vera stil staðar en það var alltof langir kaflar þar sem að við vorum bara á hælunum“ Grindavík fékk á sig 99 stig í kvöld og speglaði það þessi ákefð sem Jóhanni Þór fannst vanta í sitt lið í kvöld. „Það bara speglast í því hvernig við vorum og hvað það vantaði alla ákefð og orku í gegnum allan leikinn. Stundum er þetta svona en við tökum tvö stig og bara áfram gakk “ Khalil Shabazz var frábær í liði Grindavíkur og skoraði 40 stig en Jóhann Þór vill samt meina að hann eigi enn meira inni. „Hann var flottur og allt það. Margar vafasamar ákvarðanir sóknarlega líka. Hann spilar vel og allt það en þetta er ekki besta útgáfan af því sem við getum verið“ Deandre Kane var vísað úr húsi undir lok þriðja leikhluta þegar hann fékk óíþróttamannslega villu þegar hann lenti í orðaskiptum við Darnell Cowart eftir sókn ÍA en hann hafði fengið tæknivillu fyrr í leikhlutanum. „Ég sá í raun ekkert hvað gerðist þannig lagað. Við verðum bara að taka því sem gerist. Ég get ekki tjáð mig um þetta þar sem ég er ekki búin að sjá þetta nægilega vel“ „Sennilega bara lélegt hjá honum og hann verður bara að taka held ég sekt og ég ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa. Það er bara eins og það er“ Grindavík mætir Álftanesi í næstu umferð í áhugaverðri rimmu. „Við erum að fara í alvöru prógram í næstu umferð. Við förum út á Álftanes og við þurfum að vera talsvert betri ef við ætlum að fá eitthvað úr þeim leik“ sagði Jóhann Þór Ólafsson. Grindavík Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Sjá meira
„Ég er ánægður með sigurinn, tvö stig“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir leik. „Einhverjir ljósir punktar en ég hefi viljað sjá meiri grimmd og meiri ákefð í mínu liði sem við töluðum um fyrir leik að ætti að vera stil staðar en það var alltof langir kaflar þar sem að við vorum bara á hælunum“ Grindavík fékk á sig 99 stig í kvöld og speglaði það þessi ákefð sem Jóhanni Þór fannst vanta í sitt lið í kvöld. „Það bara speglast í því hvernig við vorum og hvað það vantaði alla ákefð og orku í gegnum allan leikinn. Stundum er þetta svona en við tökum tvö stig og bara áfram gakk “ Khalil Shabazz var frábær í liði Grindavíkur og skoraði 40 stig en Jóhann Þór vill samt meina að hann eigi enn meira inni. „Hann var flottur og allt það. Margar vafasamar ákvarðanir sóknarlega líka. Hann spilar vel og allt það en þetta er ekki besta útgáfan af því sem við getum verið“ Deandre Kane var vísað úr húsi undir lok þriðja leikhluta þegar hann fékk óíþróttamannslega villu þegar hann lenti í orðaskiptum við Darnell Cowart eftir sókn ÍA en hann hafði fengið tæknivillu fyrr í leikhlutanum. „Ég sá í raun ekkert hvað gerðist þannig lagað. Við verðum bara að taka því sem gerist. Ég get ekki tjáð mig um þetta þar sem ég er ekki búin að sjá þetta nægilega vel“ „Sennilega bara lélegt hjá honum og hann verður bara að taka held ég sekt og ég ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa. Það er bara eins og það er“ Grindavík mætir Álftanesi í næstu umferð í áhugaverðri rimmu. „Við erum að fara í alvöru prógram í næstu umferð. Við förum út á Álftanes og við þurfum að vera talsvert betri ef við ætlum að fá eitthvað úr þeim leik“ sagði Jóhann Þór Ólafsson.
Grindavík Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Sjá meira