Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Bjarki Sigurðsson skrifar 9. október 2025 21:00 Þór Hauksson, Tinda-tríóið og Magnús Sævar Magnússon. Vísir/Sigurjón Velunnarar Árbæjarkirkju safna nú fyrir lyftu í nýja viðbyggingu við safnaðarheimili kirkjunnar. Lyftustokkurinn er tómur sem stendur og hefur meðal annars verið ráðist í sketsagerð til að safna fyrir lyftunni. Í klippunni hér fyrir neðan sjást sóknarprestur og kirkjuvörður Árbæjarkirkju draga Tindatríóið upp í gegnum lyftustokk í safnaðarheimili kirkjunnar sem verið er að stækka. Unnið er að því að safna fyrir lyftunni og söfnunin auglýst með ýmsum frumlegum leiðum, til dæmis með sketsagerð. „Eina leiðin niður er hringstigi sem hindrar fatlað fólk og aldraða frá því að komast niður í safnaðarheimilið. Við viljum að allir komist í allt sem við bjóðum upp á,“ segir séra Þór Hauksson sóknarprestur. Er algengt að það sé tríó að fela sig í lyftustokknum? „Nei, við áttum ekki von á þessu. Það er ein kona enn þarna niðri. Hún heitir Anna Sigga, hún er enn þá föst og að bíða eftir að komast upp,“ segir Magnús Sævar Magnússon, kirkjuvörður, kankvíslega. Framkvæmdirnar við Árbæjarkirkju hófust árið 2007, rétt fyrir hrun, og eftir langt hlé hefur viðbyggingin sprottið hratt upp. En þetta eru dýrar framkvæmdir. Nýja safnaðarheimilið er glæsilegt.Vísir/Sigurjón „Við höfum aldrei gert neitt nema eiga fyrir spítunni og naglanum. Eins og gengur verður þetta dýrara en maður heldur. Við gerðum auðvitað ráð fyrir lyftu en verðum að safna fyrir henni,“ segir séra Þór. Á sunnudaginn þarnæsta, 19. október klukkan 16, verða styrktartónleikar þar sem Tindatríóið ætlar að trylla lýðinn. Samfélagsmiðlar Þjóðkirkjan Reykjavík Grín og gaman Tónlist Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Sjá meira
Í klippunni hér fyrir neðan sjást sóknarprestur og kirkjuvörður Árbæjarkirkju draga Tindatríóið upp í gegnum lyftustokk í safnaðarheimili kirkjunnar sem verið er að stækka. Unnið er að því að safna fyrir lyftunni og söfnunin auglýst með ýmsum frumlegum leiðum, til dæmis með sketsagerð. „Eina leiðin niður er hringstigi sem hindrar fatlað fólk og aldraða frá því að komast niður í safnaðarheimilið. Við viljum að allir komist í allt sem við bjóðum upp á,“ segir séra Þór Hauksson sóknarprestur. Er algengt að það sé tríó að fela sig í lyftustokknum? „Nei, við áttum ekki von á þessu. Það er ein kona enn þarna niðri. Hún heitir Anna Sigga, hún er enn þá föst og að bíða eftir að komast upp,“ segir Magnús Sævar Magnússon, kirkjuvörður, kankvíslega. Framkvæmdirnar við Árbæjarkirkju hófust árið 2007, rétt fyrir hrun, og eftir langt hlé hefur viðbyggingin sprottið hratt upp. En þetta eru dýrar framkvæmdir. Nýja safnaðarheimilið er glæsilegt.Vísir/Sigurjón „Við höfum aldrei gert neitt nema eiga fyrir spítunni og naglanum. Eins og gengur verður þetta dýrara en maður heldur. Við gerðum auðvitað ráð fyrir lyftu en verðum að safna fyrir henni,“ segir séra Þór. Á sunnudaginn þarnæsta, 19. október klukkan 16, verða styrktartónleikar þar sem Tindatríóið ætlar að trylla lýðinn.
Samfélagsmiðlar Þjóðkirkjan Reykjavík Grín og gaman Tónlist Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Sjá meira