Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2025 22:45 Blikar fagna eftir sigurinn á Víkingum. Þeir hafa orðið Íslandsmeistarar undanfarin tvö ár og unnu einnig bikarkeppnina í sumar. vísir/ernir Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í tuttugasta sinn eftir sigur á Víkingi, 3-2, á Kópavogsvelli. Þetta var þriðja tækifæri Breiðabliks til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en liðið tapaði fyrir Stjörnunni og Þrótti í fyrstu tveimur leikjum sínum í úrslitakeppninni. Fyrri hálfleikurinn í Kópavoginum í kvöld var með fjörugasta móti. Linda Líf Boama kom Víkingum yfir á 7. mínútu eftir að hafa fengið sendingu frá Bergþóru Sól Ásmundsdóttir inn fyrir vörn Blika. Birta Georgsdóttir jafnaði fyrir heimakonur á 29. mínútu með laglegri hælspyrnu eftir fyrirgjöf Öglu Maríu Albertsdóttur. Kristín Erla Ó. Johnson kom gestunum aftur yfir á 31. mínútu með skoti fyrir utan vítateig en Birta jafnaði aftur þremur mínútum síðar. Hún fylgdi þá eftir skoti Samönthu Smith sem Eva Ýr Helgadóttir varði. Staðan var 2-2 í hálfleik en á 51. mínútu skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir markið sem tryggði Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn. Andrea Rut Bjarnadóttir sýndi frábæra takta inni í vítateig Víking og átti skot sem Berglind stýrði með höfðinu í slá og inn. Klippa: Breiðablik - Víkingur 3-2 Þetta var 23. mark Berglindar í sumar en hún er markahæst í deildinni. Næst á eftir henni kemur Birta með sextán mörk. Breiðablik hefur unnið sautján af 21 leik sínum í Bestu deildinni og er með sextíu mörk í plús. Víkingur er í 4. sæti með 28 stig. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-2 sigur á Víkingi í Bestu deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Það þurfti þrjár tilraunir til en loks er það ljóst að Breiðablik ver titil sinn síðar í fyrra. 3. október 2025 19:55 Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 21:07 „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ „Þetta er svo góð tilfinning. Þetta er súrrealískt,“ segir Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn í kjölfar sigurs á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 20:53 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Þetta var þriðja tækifæri Breiðabliks til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en liðið tapaði fyrir Stjörnunni og Þrótti í fyrstu tveimur leikjum sínum í úrslitakeppninni. Fyrri hálfleikurinn í Kópavoginum í kvöld var með fjörugasta móti. Linda Líf Boama kom Víkingum yfir á 7. mínútu eftir að hafa fengið sendingu frá Bergþóru Sól Ásmundsdóttir inn fyrir vörn Blika. Birta Georgsdóttir jafnaði fyrir heimakonur á 29. mínútu með laglegri hælspyrnu eftir fyrirgjöf Öglu Maríu Albertsdóttur. Kristín Erla Ó. Johnson kom gestunum aftur yfir á 31. mínútu með skoti fyrir utan vítateig en Birta jafnaði aftur þremur mínútum síðar. Hún fylgdi þá eftir skoti Samönthu Smith sem Eva Ýr Helgadóttir varði. Staðan var 2-2 í hálfleik en á 51. mínútu skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir markið sem tryggði Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn. Andrea Rut Bjarnadóttir sýndi frábæra takta inni í vítateig Víking og átti skot sem Berglind stýrði með höfðinu í slá og inn. Klippa: Breiðablik - Víkingur 3-2 Þetta var 23. mark Berglindar í sumar en hún er markahæst í deildinni. Næst á eftir henni kemur Birta með sextán mörk. Breiðablik hefur unnið sautján af 21 leik sínum í Bestu deildinni og er með sextíu mörk í plús. Víkingur er í 4. sæti með 28 stig. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-2 sigur á Víkingi í Bestu deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Það þurfti þrjár tilraunir til en loks er það ljóst að Breiðablik ver titil sinn síðar í fyrra. 3. október 2025 19:55 Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 21:07 „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ „Þetta er svo góð tilfinning. Þetta er súrrealískt,“ segir Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn í kjölfar sigurs á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 20:53 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-2 sigur á Víkingi í Bestu deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Það þurfti þrjár tilraunir til en loks er það ljóst að Breiðablik ver titil sinn síðar í fyrra. 3. október 2025 19:55
Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 21:07
„Verðum nú að fagna þessu aðeins“ „Þetta er svo góð tilfinning. Þetta er súrrealískt,“ segir Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn í kjölfar sigurs á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 20:53